fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025

Innlent

Borgarstjóri minnir á Druslugönguna: „Áfram druslur!“

Borgarstjóri minnir á Druslugönguna: „Áfram druslur!“

Eyjan
28.07.2017

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur minnir fólk nær og fjær á Druslugönguna sem haldin verður á morgun. Gangan hefst kl. 14.00 og fer að venju frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíg, Laugaveg og endar á Austurvelli. Í skeyti frá borgarstjóra í dag minnir hann á tilgang Druslugöngunnar, sem er að mótmæla ofbeldi og skila skömminni: Þetta er Lesa meira

Svona sleppur þú við vegatolla Jóns Gunnarssonar

Svona sleppur þú við vegatolla Jóns Gunnarssonar

Eyjan
28.07.2017

Jón Gunnarsson samgönguráðherra hefur komið á fót starfshóp til þess að kanna hvernig hátta megi umfangsmiklum framkvæmdum á stofnleiðum út frá höfuðborgarsvæðinu. Líkt og komið hefur fram er eitt verkefna hópsins er að skoða þann kost að koma upp vegtollahliðum á fjölförnum leiðum í kringum höfðborgarsvæðið. Í samtali við DV í dag segir Jón að Lesa meira

Kærleiksboðskapur biskups

Kærleiksboðskapur biskups

Eyjan
28.07.2017

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar: Þjóðkirkjan á nokkuð undir högg að sækja og það er eins og þjónar kirkjunnar viti sumir hverjir ekki hvernig bregðast eigi við. Þeir ættu þó að standa keikir. Stundum kann að virðast sem almennt áhugaleysi ríki um störf þeirra en svo er þó ekki. Til þeirra er leitað varðandi stærstu viðburði í Lesa meira

Ekki hræddur við að taka slaginn

Ekki hræddur við að taka slaginn

Fókus
27.07.2017

Tómas Guðbjartsson, prófessor í skurðlækningum við Háskóla Íslands, er einn af þekktari læknum landsins. Hann er venjulega kallaður því vinalega heiti Lækna-Tómas. Kolbrún Bergþórsdóttir hitti Tómas og ræddi við hann um læknastarfið, náttúruvernd, pólitík og fleira. Tómas er annálaður fjallagarpur sem hefur unun af íslenska sumrinu og nýtir þá tíma sinn eftir megni til að Lesa meira

Markmið embættismanna virðist vera að flækja málin af tilefnislausu

Markmið embættismanna virðist vera að flækja málin af tilefnislausu

Eyjan
27.07.2017

Hilmar Þór Björnsson arkitekt segir það ekki ganga lengur að embættismenn Reykjavíkurborgar geti frestað afgreiðslu mála vikum jafnvel mánuðum saman því þeim hafi „yfirsést“ atriði á teikningum sem séu ekki einu sinni notaðar við byggingu húsa. Segir hann í grein sem hann skrifar á Eyjuna að aðalatriðið hjá embættismönnum hjá byggingafulltrúa Reykjavíkur virðist vera að Lesa meira

Gunnar sendir þætti Útvarps Sögu til karabíska hafsins: Arnþrúður þaggar ekki niður í okkur

Gunnar sendir þætti Útvarps Sögu til karabíska hafsins: Arnþrúður þaggar ekki niður í okkur

Eyjan
27.07.2017

Gunnar Waage segir að lokun YouTube-reiknings Sandkassans sé aðeins tímabundið bakslag því hann muni senda þætti af Útvarpi Sögu til karabíska hafsins þar sem þeir verði geymdir á vefþjóni sem Útvarp Saga geti ekki snert. Eyjan greindi frá því í gær að bandaríska myndbandaveitan YouTube hefði lokað reikningi Sandkassans vegna kvartana frá Útvarpi Sögu. Sagði Lesa meira

Landsbankinn hagnast um 12,7 milljarða króna á fyrri helmingi ársins 2017

Landsbankinn hagnast um 12,7 milljarða króna á fyrri helmingi ársins 2017

Eyjan
27.07.2017

Afkoma Landsbankans var jákvæð um 12,7 milljarða króna eftir skatta á fyrri helmingi ársins 2017 samanborið við 11,3 milljarða króna hagnað á sama tímabili árið 2016. Arðsemi eigin fjár á tímabilinu var 10,6% á ársgrundvelli samanborið við 8,6% á sama tímabili 2016 og kostnaðarhlutfall lækkar og er nú 43%. Þetta kemur fram í fréttatilkynngu frá Lesa meira

Flokki fólksins tókst það sem Sósíalistaflokknum mistókst

Flokki fólksins tókst það sem Sósíalistaflokknum mistókst

Eyjan
27.07.2017

Flokki fólksins tókst það sem Sósíalistaflokki Gunnars Smára Egilssyni mistókst að gera, að ná til eldra fólks, öryrkja, sjúklinga og húsnæðislausra. Þetta segir Jónas Kristjánsson fyrrverandi ritstjóri í grein á vefsíðu sinni í dag. Flokkur fólksins hefur verið á flugi í skoðanakönnunum og jók fylgi sitt úr rúmum þremur prósentum upp í 6,1%, þar að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af