Einn helsti bakhjarl Viðreisnar eignast sjónvarpsstöðina Hringbraut að fullu
EyjanSigurður Arngrímsson fjárfestir hefur eignast nær allt hlutafé í fjölmiðlafyrirtækinu Hringbraut, sem rekur sjónvarpsstöð og vefmiðil undir því heiti. Eignarhlutur Sigurðar er í félaginu Saffron Holding. Eins og fram hefur komið í fréttum, hefur mikið tap verið á rekstri Hringbrautar og miklar mannabreytingar í stjórnunarstöðum fjölmiðilsins. Sjónvarpsstjórar hafa komið og farið á aðeins tveimur árum Lesa meira
Ríkisstjórn á réttri leið
EyjanKolbrún Bergþórsdóttir skrifar: Það er ekki til siðs í samtíma okkar, þar sem skammast er yfir öllu, að hrósa stjórnmálamönnum en ríkisstjórn Íslands á skilið hrós fyrir þá ákvörðun að bjóða á sjötta tug flóttamanna til Íslands á næsta ári. Til stendur að taka við mun fleiri flóttamönnum á næstu árum og er það vel. Lesa meira
Svona var stemningin um borð í Gullfossi: Kannast þú við fólkið á myndunum?
FókusFerðirnar með hinu sögufræga skipi voru sveipaðar glans og ævintýraljóma – „Ég man svo vel eftir Gullfossi enda var hann í eina tíð toppurinn á tilverunni á Íslandi“
Óli býður sig fram til varaformanns Vinstri grænna
EyjanÓli Halldórsson forstöðumaður Þekkingarnets Þingeyinga býður sig fram til varaformanns Vinstri grænna á landsfundi flokksins sem verður haldið 6.-8. október næstkomandi. Áður hefur Edward Huijbens prófessor lýst yfir framboði til varaformanns, en enginn hefur tilkynnt um framboð til formanns enn sem komið er. Sjá einnig: Edward býður sig fram til varaformanns Segir Óli í yfirlýsingu Lesa meira
Óli Björn og Arnar fá frelsisverðlaun SUS
EyjanÓli Björn Kárason, þingmaður, og Arnar Sigurðsson, vínkaupmaður, hljóta frelsisverðlaun Sambands Ungra Sjálfstæðismanna árið 2017. Afhending verðlaunanna, sem kennd eru við Kjartan Gunnarsson fyrrverandi framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, fer fram í höfuðstöðvum flokksins í Valhöll klukkan 17:00 í dag. Þetta er í ellefta sinn sem verðlaunin eru veitt. Í yfirlýsingu SUS segir: Frelsisverðlaunin eru afhent ár hvert Lesa meira
Viltu verða næsti metsöluhöfundur Íslands?
FókusYrsa og Ragnar stofna til glæpasagnaverðlauna
„Hvað gerði Róbert Árni Hreiðarsson eiginlega fyrir Sjálfstæðisflokkinn?“
Eyjan„Ef Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hefði verið formaður allsherjar- og menntamálanefndar í Svíþjóð, þá væri hún það ekki lengur. Hún hefði þurft að segja af sér eftir Twitter-beiðnina um ólöglegt streymi á hnefaleikabardagann margfræga.“ Svona hefst pistill Illuga Jökulssonar rithöfundar sem hann skrifar á vef Stundarinnar í dag. Biður hann lesendur um að doka við áður Lesa meira