Tilbúin alvarleiki
FókusÍ helgarblaði DV er viðtal við Jón Gnarr. Þar talar hann meðal annars um þá tilhneigingu fólks að taka hlutina of alvarlega. „Það er ríkjandi tilhneiging að taka hluti óþarflega alvarlega. Lífið er uppfullt af alvöru en svo er allur þessi tilbúni alvarleiki. Eins og þetta fréttablæti okkar Íslendinga. Það eru fréttir á klukkutíma fresti Lesa meira
Jón Gnarr: Skiptir engu máli hver er borgarstjóri
FókusJón Gnarr segir í helgarviðtali við DV að það skipti engu máli hver sé borgarstjóri: „Við ættum að hætta að taka hluti svona óskaplega alvarlega. Það skiptir álíka miklu máli hver er borgarstjóri í Reykjavík og hver er forstjóri Toyota. Í rauninni skiptir það engu máli. Við getum sagt: Toyota er miklu betra eftir að Lesa meira
Borgarfulltrúum verður að óbreyttum lögum fjölgað úr 15 í 23 til 31 að vori
EyjanSamkvæmt sveitarstjórnarlögum sem tóku gildi í byrjun árs 2011 þá eiga sveitarfélög þar sem búa yfir hundrað þúsund manns að hafa 23 til 31 fulltrúa í sveitarstjórn. Reykjavík hefur um árabil verið yfir þessum mörkum og hefði ofangreindum lögum samkvæmt átt að fjölga sínum fulltrúum úr 15 í 23 til 31 við síðustu sveitarstjórnarkosnignar 2014. Það Lesa meira
Jón Gnarr skráði sig í Sjálfstæðisflokkinn til að styðja Gísla Martein
FókusJón Gnarr er í helgarviðtali við DV. Þar ræðir hann meðal annars viðhorf sitt til stjórnmálaflokka. Hann segir: „Ég hef sjaldnast haft afgerandi afstöðu gagnvart stjórnmálaflokkum. Þar hefur verið fólk sem mér hefur líkað við og annað fólk sem mér hefur ekki líkað við. Stjórnmálaflokkar eru soldið eins og knattspyrnulið. Fyrir mörgum árum skráði ég Lesa meira
Forsetafrændi slær í gegn
FókusRapparinn JóiPé sló í gegn undir lok sumars þegar hann gaf út lagið „Ég vil það“ með kollega sínum Chase Anthony. Lagið hefur tröllriðið vinsældalistum síðan og frasinn „Slaggur, að njódda og liffa“ mun sennilega lifa með þjóðinni um ókomna tíð. Á dögunum gaf JóiPé út lagið B.O.B.A. ásamt félaga sínum KRÓLA og er þegar Lesa meira
Hafdís ásakar Gurrý: „Ég veit ekki hversu oft yfirmenn hafa grætt kennara, þjálfara og starfsmenn“
Fókuslink;http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/hafdis-asakar-gurry-eg-veit-ekki-hversu-oft-yfirmenn-hafa-graett-kennara-thjalfara-og-starfsmenn
Frjáls fjölmiðlun nýr útgefandi nokkurra af vinsælustu fjölmiðlum þjóðarinnar
EyjanÚtgáfufélagið Frjáls fjölmiðlun hefur keypt rekstur fjölmargra fjölmiðla af Pressunni og dótturfélögum hennar. Kaupsamningur þess efnis var undirritaður í vikunni og fyrirvörum í honum aflétt sl. miðvikudag. Kaupverðið er vel á sjötta hundrað milljónir króna og er greitt með reiðufé og yfirtöku skulda. Í viðskiptunum felst að Frjáls Fjölmiðlun, sem er að fullu í eigu Lesa meira
Skiptir máli að vera öðruvísi
FókusFlest sem Jón Gnarr tekur sér fyrir hendur vekur athygli landsmanna. Kolbrún Bergþórsdóttir hitti hann á dögunum og meðal annars var spjallað um pólitík og bókmenntir, en Jón verður með bók í jólabókaflóðinu. Borgarstjórinn fyrrverandi auglýsti á dögunum eftir vinnu á Facebook-síðu sinni. Spurður hvort hann sé búinn að ákveða hvað hann taki sér næst Lesa meira
Sveinbjörg Birna segir að stórmoska múslima sé komin í Öskjuhlíð
EyjanSveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir óháður borgarfulltrúi og fyrrum borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina segir að stórmoska múslima á Íslandi sé nú í Öskjuhlíð í Reykjavík. Þar á hún við hið svokallaða Ýmishús sem er í eigu Menningarseturs múslima á Íslandi. Sveinbjörg viðrar þann möguleika að lóðaúthlutun Reykjavíkurborgar á umdeildri lóð í Sogamýri við enda Suðurlandsbrautar fyrir mosku Lesa meira
Davíð Þór: „Ég skammast mín“
FókusDavíð Þór Jónsson sóknarprestur í Laugarneskirkju er einn þeirra sem gagnrýnir ákvörðun Útlendingastofnunar að vísa feðginunum Abrahim Maleki og 11 ára dóttur hans Haniye úr landi og bendir á að það sé á skjön við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Líkt og greint var frá í vikunni hefur kærunefnd útlendingamála staðfest ákvörðun Útlendingastofnunar að vísa feðginunum frá Lesa meira