fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025

Innlent

Vill fresta brottvísun Haniye og Abrahim

Vill fresta brottvísun Haniye og Abrahim

Eyjan
11.09.2017

Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar hefur farið fram á það við dómsmálaráðuneytið, Útlendingastofnun, kærunefnd útlendingamála og alþjóðadeild Ríkislögreglustjóra að brottvísun Haniye Maleki og Abrahim Maleki verði frestað þangað til Alþingi fjallar um frumvarp flokksins um að veita þeim íslenskan ríkisborgararétt. Sjá einnig: Samfylkingin leggur fram frumvarp um veita stúlkunum ríkisborgararétt Líkt og Eyjan greindi frá í Lesa meira

United Silicon kærir fyrrverandi forstjóra fyrir stórfelld auðgunarbrot og skjalafals

United Silicon kærir fyrrverandi forstjóra fyrir stórfelld auðgunarbrot og skjalafals

Eyjan
11.09.2017

Stjórn United Silicon hefur í samráði við lögmann félagsins og aðstoðarmann í greiðslustöðvun sent kæru til Embættis héraðssaksóknara um mögulega refsiverða háttsemi fyrrverandi forstjóra og stofnanda United Silicon. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá United Silicon. Kæran byggir á grun um stórfelld auðgunarbrot og skjalafals allt frá árinu 2014 og er lögð fram í samráði Lesa meira

Fjármálaráðherra fyrir að draga úr greiðslum barnabóta

Fjármálaráðherra fyrir að draga úr greiðslum barnabóta

Eyjan
11.09.2017

ASÍ segir að barnabótakerfið hér á landi hafi fremur einkenni fátæktarstyrks á meðan barnabætur greiðist með öllum börnum á hinum Norðurlöndunum. Gagnrýnir ASÍ ríkisstjórnina fyrir að vilja ganga enn lengra í þeim efnum og Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra fyrir að draga úr greiðslum barnabóta á sama tíma og hann lýsi yfir áhyggjum af lækkandi fæðingartíðni. Fram Lesa meira

Ætti frekar vísa Sigríði úr landi en Haniye og Mary

Ætti frekar vísa Sigríði úr landi en Haniye og Mary

Eyjan
11.09.2017

Illugi Jökulsson rithöfundur segir að það ætti frekar að vísa Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra úr landi en Mary og Haniye. Í pistli Illuga á Stundinni segir hann að fyrirlitning í orðum Sigríðar um að það komi ekki til greina að endurskoða mál sem dúkki upp tilviljanakennt í umræðinni, sé óboðleg: „Það ætti eiginlega að vísa Lesa meira

Karl Garðarsson ráðinn framkvæmdastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar

Karl Garðarsson ráðinn framkvæmdastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar

Eyjan
11.09.2017

Karl Garðarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar, sem í síðustu viku keypti DV, DV.is, Eyjuna, Pressuna, Bleikt, Birtu, Doktor.is, 433.is og sjónvarpsstöðina ÍNN. Karl mun bera ábyrgð á daglegum rekstri allra miðla Frjálsrar fjölmiðlunar, en stefnt er að því að efla starfsemi félagsins til muna á næstu misserum. Hann hefur tæplega aldarfjórðungs starfsreynslu í Lesa meira

Segir orð dómsmálaráðherra dapurleg: „Fólk fyrir fólk en ekki fólk fyrir kerfi“

Segir orð dómsmálaráðherra dapurleg: „Fólk fyrir fólk en ekki fólk fyrir kerfi“

Eyjan
11.09.2017

„Stjórnvaldi sem virðist vera sama um undirskriftalista og útifundi, svo ekki sé minnst á Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, er stjórnvald sem full ástæða er til að hafa áhyggjur af. Vonin er hins vegar fólgin í þingmönnum sem þora að taka skýra og afdráttarlausa afstöðu með mannúð og mannréttindum.“ Þetta segir Magnús Guðmundsson menningarritstjóri Fréttablaðsins í leiðara Lesa meira

Samfylkingin leggur fram frumvarp um veita stúlkunum ríkisborgararétt

Samfylkingin leggur fram frumvarp um veita stúlkunum ríkisborgararétt

Eyjan
10.09.2017

„Nei, það kemur ekki til greina að endurskoða mál sem dúkka hérna tilviljanakennt upp í umræðunni. Það kemur ekki til greina af minni hálfu sem ráðherra að taka fram fyrir hendurnar á sjálfstæðri stjórnsýslustofnun eins og kærunefnd í málum sem hafa fengið tvöfalda málsmeðferð hér á landi,”. Þetta sagði Sigríður Andersen dómsmálaráðherra í gær í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af