Píratar leita að frambjóðendum í prófkjör
EyjanPíratar hafa opnað fyrir skráningar frambjóðenda í prófkjörum um allt land og leita þeir nú að frambjóðendum. Hver sem er getur boðið sig fram í prófkjörinu ef viðkomandi skráir sig í flokkinn en aðeins þeir sem hafa verið skráðir í flokkinn í meira en 30 daga hafa atkvæðisrétt. Framboðsfrestur í öllum kjördæmum rennur út laugardaginn Lesa meira
Þjóðarpúls: Meirihluti vill Vinstri græna í ríkisstjórn – Fæstir vilja Viðreisn og Flokk fólksins
EyjanRíflegur meirihluti landsmanna vill að Vinstri grænir taki sæti í næstu ríkisstjórn, aðeins 14% landsmanna vill að Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn myndi tveggja flokka stjórn að loknum kosningum. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Miðað við stöðuna í stjórnmálunum um þessar mundir kemur ýmislegt forvitnilegt kemur í ljós í könnuninni. Meðal annars að 62% landsmanna Lesa meira
Gunnar Bragi: „Ég veit að það er unnið gegn mér“
EyjanGunnar Bragi Sveinsson oddviti Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi segir að hann viti til þess að unnið sé gegn honum í flokknum með það að markmiði að koma honum af lista Framsóknarflokksins fyrir Alþingiskosningarnar 28. október næstkomandi. Gunnar Bragi segir að hann hafi hins vegar engar áhyggjur af stöðu sinni. Samkvæmt heimildum Eyjunnar gefst ekki tími til Lesa meira
Utanríkisráðherra: Tíst Smára McCarthy skaðaði ímynd Íslands
EyjanGuðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að tíst Smára McCarthy þingmanns Pírata hafi skaðað ímynd Íslands. Undanfarna daga hafi utanríkisráðuneytið og sendiráð Íslands unnið að því að leiðrétta rangfærslur erlendis um ástæður stjórnarslitanna hér á landi og mál tengd uppreist æru. Sagði Guðlaugur Þór í þættinum Bítið á Bylgjunni nú í morgun að umfangið sé mikið, Lesa meira
Framkvæmdastjóri SA segir tillögu VR óraunhæfa: Myndi kosta 130 milljarða á ári
EyjanHalldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að tillaga VR um að endurskoða upphæð persónuafsláttar til að miða við þróun launa frá árinu 1990 sé óraunhæf og myndi kosta ríkissjóð 130 milljarða á ári. Í aðsendri grein í Markaðnum í dag segir Halldór Benjamín að ef skattleysismörk hækkuðu úr 150 þúsund krónum í 320 þúsund Lesa meira
Bjarki gefur út Sögu við góðar viðtökur
Fókuslink;http://bleikt.pressan.is/lesa/bjarki-gefur-ut-sitt-fyrsta-lag-vid-godar-vidtokur-saga-er-instrumental/
Hermann kom eiginkonu sinni rækilega á óvart á áttræðisafmælinu: Myndband
FókusEinlægur og fallegur flutningur – Gift í hartnær 60 ár
Ný sýn í skipulagsmálum – Brú yfir Skerjafjörð
EyjanBjörn Jón Bragason, áhugamaður um skipulagsmál, hefur í nýrri heimildarmynd velt upp möguleikum á brú yfir Skerjafjörð, svokallaðri Skerjabraut. Björn segir að öllum megi ljóst vera að bæta þurfi verulega umferðarflæðið um borgina, enda helstu stofnbrautir löngu sprungnar. „Þetta hefur haft í för með sér að verslun og þjónusta færist sífellt fjær miðbænum og suður Lesa meira
Jón Þór stígur fram: „Mér var nauðgað af öðrum manni“
Fókuslink;http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/jon-thor-isberg-stigur-fram-sidla-sumars-1997-voru-mer-byrlud-lyf-og-mer-var-naudgad-af-odrum-manni
Borgarfulltrúum fjölgað í 23 – Sjálfstæðismenn á móti
EyjanBorgarstjórn samþykkti á fundi sínum í dag að fjöldi borgarfulltrúa frá og með næsta kjörtímabili yrði 23, eða sá lágmarksfjölda fulltrúa sem mælt er fyrir um í sveitarstjórnarlögum. Afgreiðslu tillögu um fjölda borgarfulltrúa var frestað á fundi borgarstjórnar í sumar þar sem ráðherra sveitarstjórnarmála hafði boðað frumvarp sem fól í sér breytingu á lágmarksfjölda borgarfulltrúa Lesa meira