Bjarni býst við óvæginni kosningabaráttu
EyjanBjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segir að kosningabaráttan verði vafalaust óvægin á köflum en að Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei óttast kjósendur og sé ævinlega tilbúinn til kosninga. Í bréfi sem Bjarni sendir flokksmönnum sínum í dag segir hann að hann geti ekki svarað fyrir ákvörðun föður síns um að veita Hjalta Sigurjóni Haukssyni umsögn þegar Hjalti sótti Lesa meira
Þórdísi Kolbrúnu féllust hendur þegar hún sá Sjálfstæðisflokkinn bendlaðan við kynferðisbrotamál: „Ég sem betur fer slapp“
Eyjan„Það er ótrúlega snúið að taka þátt í umræðu sem er svo heit, heiftarleg, ljót og margslungin. Ég forðast ekki erfið mál eða umdeildar ákvarðanir. En þegar maður les málsmetandi fólk halda því fram að Sjálfstæðisflokkurinn bjóði barnaníðinga velkomna, jafnvel að allt Sjálfstæðisfólk umberi ógeðslegustu tegund ofbeldis sem barnaníð er, að menn dreifi skilaboðum til Lesa meira
Sjálfstæðismenn fresta landsfundi
EyjanMiðstjórn Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að fresta landsfundi flokksins fram á næsta ár. Til stóð að halda landsfund 4. til 5. nóvember á þessu ári en í ljósi stöðunnar, vegna stjórnarslita og kosningabaráttunnar fyrir kosningarnar 28. október næstkomandi, hefur miðstjórnin ákveðið að fresta fundinum. Þórður Þórarinsson framkvæmdastjóri flokksins sagði í samtali við RÚV að einhugur væri Lesa meira
Gunnar faðir Esterar er látinn: Sara hefur misst föður og systur á 3 mánuðum – Söfnun hrundið af stað – Margir minnast Gunnars
Fókus„Elsku besti pabbi minn fyrst var það systir mín og dóttir þín sem fór frá okkur fyrir 3 mánuðum og núna þú. Ég veit ekkert hvernig mér á að líða , allt er í móðu og eg get ekki lýst því hversu sárt var að heyra í morgun að þú hafir fengið hjartaáfall í nótt. Lesa meira
Eitt þekktasta atriði íslenskrar kvikmyndasögu er byggt á sönnum atburði: „Við erum allir vistmenn á Kleppi. Verið svo vinsamlegir að hringja á lögregluna strax“
Fókus„Við erum allir vistmenn á Kleppi. Verið svo vinsamlegir að hringja á lögregluna strax.“ Þannig hljómar tilvitnun í eitt eftirminnilegasta atriði íslenskrar kvikmyndasögu, atriðið þegar þremenningarnir Páll, Óli og Viktor fá dagsleyfi af Kleppi og nota tækifærið til að snæða lúxuskvöldverð á Grillinu á Hótel Sögu. Færri vita þó að atriðið er byggt sönnum atburði Lesa meira
Brynhildur Lára hefur greinst með fleiri æxli – „Við erum bara dofin“
Fókuslink;http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/brynhildur-lara-hefur-greinst-med-fleiri-aexli–vid-erum-bara-dofin
Smári svarar Guðlaugi: „Það er galið að ætla að kenna mér um“
EyjanSmári McCarthy þingmaður Pírata segir það galið að ætla að kenna sér um þann ímyndarskaða sem Ísland hafi orðið fyrir á alþjóðavísu, ummæli hans hafi í raun hafi lítil áhrif á ímynd Íslands, það sem hafi skaðað ímynd Íslands á alþjóðavísu sé hrun ríkisstjórnarinnar sem enn og aftur megi skrifa á Sjálfstæðisflokkinn. Tíst Smára hefur Lesa meira
Eggert Valur: Málið verði sent til íbúanna
EyjanEggert Valur Guðmundsson skrifar: Þessar nýjustu hugmyndir um uppbyggingu á miðbæjarreitnum á Selfossi, sem hafa verið kynntar og verið í umræðunni að undanförnu hafa margar hliðar. Annars vegar er samningur sem meirihluti D lista samþykkti fyrir stuttu við Sigtún þróunarfélag, og hins vegar deiliskipulagið sjálft. Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar greiddu atkvæði gegn samningi um verkefnið við Sigtún Lesa meira
Sóley hjólar í Katrínu og Kolbein: „Skilningsleysi og eiginlega móðgun“
EyjanSóley Tómasdóttir fyrrverandi oddviti Vinstri grænna í Reykjavík segir málflutning Katrínar Jakobsdóttur formanns Vinstri grænna og Kolbein Óttarsonar Proppé vera til marks um skilningsleysi og vera eiginlega móðgun. Í viðtali á Vísi í gær sagði Katrín að hún stefndi á að leiða félagshyggjustjórn eftir kosningar og að flokkurinn eigi að fara fram með sömu áherslur Lesa meira
Hildur Vala gefur út Sem og allt annað
Fókuslink;http://bleikt.pressan.is/lesa/hildur-vala-sendir-fra-ser-nytt-lag/