fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025

Innlent

„Það eru engir kallar á einhverri skrifstofu úti í bæ sem stjórna Framsóknarflokknum“

„Það eru engir kallar á einhverri skrifstofu úti í bæ sem stjórna Framsóknarflokknum“

Eyjan
02.10.2017

Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir að það sé ekki nein flokksklíka í Framsóknarflokknum og það sé enginn sem stjórni flokknum nema flokksmenn sjálfir. Segir Sigurður Ingi í viðtali í þættinum Bítið á Bylgjunni í morgun að það sé ekkert að marka fullyrðingar þeirra sem segja Framsóknarflokkinn undir hæl Þórólfs Gíslasonar kaupfélagsstjóra í Skagafirði, Sigurður Lesa meira

Bjarney gagnrýnir Biggest Loser „Þetta er bæði andlegt og líkamlegt ofbeldi, af hverju er þessu leyft að viðgangast?“

Bjarney gagnrýnir Biggest Loser „Þetta er bæði andlegt og líkamlegt ofbeldi, af hverju er þessu leyft að viðgangast?“

Fókus
02.10.2017

„Af hverju eru fyrirtæki tilbúin að leggja nafn sitt við þetta? Í hvert sinn sem opinber persóna verður uppvís að einhvers konar ofbeldi þá missir viðkomandi iðulega ansi marga, ef ekki alla sponsorana sína,“ skrifar Bjarney Bjarnadóttir íþróttafræðingur og kennari í stöðufærslu sinni á Facebook í gær. Bjarney er ein af mörgum sem gagnrýna þættina Lesa meira

Unnur Brá: Brynjar er mesti töffari landins

Unnur Brá: Brynjar er mesti töffari landins

Eyjan
02.10.2017

Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins, hrósaði samflokksmanni sínum Brynjari Níelssyni á Facebook á laugardaginn þar sem hún sagði hann vera mesta töffara landsins. Þessa nafnbót sæmdi forseti Alþingis þingmanninn með þessum orðum: Þú ert landsins mesti töffari! eftir að Brynjar gaf eftir fyrsta sæti á framboðslista flokksins í  Reykjavík suður. Hann ákvað Lesa meira

Sema Erla verður ekki á lista Samfylkingarinnar: „Það koma kosningar eftir þessar“

Sema Erla verður ekki á lista Samfylkingarinnar: „Það koma kosningar eftir þessar“

Eyjan
02.10.2017

Sema Erla Serdar formaður Solaris – hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi verður ekki í framboði fyrir Samfylkinguna í komandi kosningum. Sema Erla, sem var áður formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi, skipaði 3.sæti á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi í kosningunum 2016. Sema Erla segir á Fésbók að hún hafi fengið fullt af fyrirspurnum hvort hún Lesa meira

Allir hlýða karlarnir Ingu Sæland

Allir hlýða karlarnir Ingu Sæland

Eyjan
02.10.2017

Flokkur fólksins, með stofnandann Ingu Sæland í broddi fylkingar, kynnti oddvita flokksins á framboðslistum í öllum kjördæmum á haustþingi sínu í Háskólabíói um helgina. Inga sjálf leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi suður og er eina konan í oddvitasæti. Þeir karlar sem leiða lista í öðrum kjördæmum eru þó greinilega undirgefnir Ingu og telja sér hollast að Lesa meira

Píratar eru óánægðari með nágranna sína en aðrir

Píratar eru óánægðari með nágranna sína en aðrir

Eyjan
02.10.2017

Meirihluti Íslendinga eru ánægðir með nágranna sína, eða 87,8%. Þetta kom fram í niðurstöðum könnunar MMR þar sem svarendur voru spurðir hversu ánægðir eða óánægðir þeir væru með nágranna sína. Einungis 12,1% Íslendinga voru óánægðir með nágranna sína og þar af voru 4,8% mjög óánægðir. Athygli vekur að stuðningsfólk Pírata var óánægðara með nágranna sína Lesa meira

Sigmundur Davíð fagnar: „Ef til vill ætti maður að þakka sjónvarpsmönnum“

Sigmundur Davíð fagnar: „Ef til vill ætti maður að þakka sjónvarpsmönnum“

Eyjan
02.10.2017

Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, greiddi of mikla skatta vegna félagsins Wintris á árunum 2011 til 2015. Þetta er niðurstaða yfirskattanefndar sem greint er frá í Fréttablaðinu í dag.Anna Sigurlaug fór á leit við ríkisskattstjóra í maí í fyrra að framtöl hennar yrðu leiðrétt og birti yfirskattanefnd úrskurð sinn fyrir helgi. Sigmundur Davíð Lesa meira

Allir þingmenn Suðurkjördæmis gefa kost á sér áfram

Allir þingmenn Suðurkjördæmis gefa kost á sér áfram

Eyjan
01.10.2017

Allir tíu þingmenn Suðurkjördæmis gefa kost á sér áfram, sem kemur varla á óvart enda rétt ár liðið frá síðustu kosningum. Flestir flokkanna velja listana með uppstillingu og má búast við að þeir komi fram lítið eitt breyttir frá fyrra ári. Samfylkingin ákvað á fundi kjördæmisráðs á sunnudaginn að stilla upp lista og var 5 Lesa meira

Ragnari misbýður spillingin í lífeyrissjóðakerfinu: „Verkalýðshreyfingin er peningalegt stórveldi“

Ragnari misbýður spillingin í lífeyrissjóðakerfinu: „Verkalýðshreyfingin er peningalegt stórveldi“

Eyjan
01.10.2017

„Mér misbýður spillingin í lífeyrissjóðakerfinu og samspil atvinnulífs og verkalýðshreyfingar. Verkalýðshreyfingin er peningalegt stórveldi. Þar eru hundruð manns í vinnu við að semja um kaup og kjör og það eru tugir milljarða í sjóðum sem búið er að stofna í kringum hreyfinguna. Miðað við það hvernig staða fólks er í dag þá finnst mér verkalýðshreyfingin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af