fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025

Innlent

Um ábyrgð og traust

Um ábyrgð og traust

Eyjan
03.10.2017

Hanna Katrín Friðriksson og Jón Steindór Valdimarsson skrifa: Traust er eitt af lykilatriðum sem stjórnmálamenn verða að ávinna sér í störfum sínum. Það er von að svíði þegar almenningur ber ekki traust til stjórnmálamanns. Þar ber hverjum og einum að líta í eigin barm og koma fram af heiðarleika og auðmýkt gagnvart verkefnum sínum. Gott Lesa meira

Sigmundur Davíð svarar: Bíðið bara – „Þá fyrst verður ALLT reynt“

Sigmundur Davíð svarar: Bíðið bara – „Þá fyrst verður ALLT reynt“

Eyjan
03.10.2017

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsvarsmaður Miðflokksins segir að gagnrýnin sem hann hafi fengið á sig í kjölfar greinar hans í Fréttablaðið sé aðeins forsmekkurinn af því sem koma skal, þegar Miðflokkurinn muni kynna hvernig gera eigi umbætur á fjármálakerfinu þá fyrst verði allt reynt. Spjótin hafa staðið á Sigmundi Davíð frá því að hann sagði í Lesa meira

Miklu nærtækara fyrir Sigmund að svara en að fara í mál

Miklu nærtækara fyrir Sigmund að svara en að fara í mál

Eyjan
03.10.2017

„Það er ekki óhugsandi að það hafi gert einhvern tímann þó að ég muni ekki eftir því, en þetta er auðvitað mjög óvenjuleg ráðstöfun af því að stjórnmálamaður í framvarðasveit hefur öll tækifæri til að koma framfæri sínum sjónarmiðum,“ segir Þorbjörn Broddason prófessor í fjölmiðlafræði við Háskóla Íslands í samtali við Eyjuna. Líkt og greint Lesa meira

Logi fær sér kebab hjá frambjóðanda

Logi fær sér kebab hjá frambjóðanda

Eyjan
03.10.2017

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, fékk sér að borða hjá félaga sínum Hlal Jarah, sem skipar 14. sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hlal, sem er Sýrlendingur, flutti til Íslands árið 2005 og rekur veitingastaðinn Mandi sem stendur við Hallærisplanið. Helga Vala Helgadóttir, lögmaður og oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík norður, birti mynd af glaðbeittum formanninum á Lesa meira

Brynjar beðinn um að tjá sig sem minnst

Brynjar beðinn um að tjá sig sem minnst

Eyjan
03.10.2017

Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur verið beðinn um að tjá sig sem minnst í kosningabaráttunni. Segir hann á Fésbók að honum skiljist að hann hafi verið tilnefndur til ýmissa jafnréttisverðlauna í ár en um helgina vék Brynjar úr fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður fyrir Sigríði Andersen. Ég hef verið beðinn um að Lesa meira

Össur harmar brotthvarf Ástu Guðrúnar: „Bjóst við að sjá hana í ráðherrasæti fyrr en seinna“

Össur harmar brotthvarf Ástu Guðrúnar: „Bjóst við að sjá hana í ráðherrasæti fyrr en seinna“

Eyjan
03.10.2017

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og áður formaður Samfylkingarinnar, harmar að Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingflokksformaður Pírata, hverfi nú af þingi. „Mér fannst hún satt að segja efni í meiriháttar þingskörung – og bjóst við að sjá hana í ráðherrasæti fyrr en seinna. Ég var stundum hálfhræddur við hana einsog margir með slaka meðalgreind eru gagnvart Lesa meira

Sigmundur Davíð ætlar í mál við fjölmiðla: „Slá upp fyrirsögnum sem eru hrein lygi“

Sigmundur Davíð ætlar í mál við fjölmiðla: „Slá upp fyrirsögnum sem eru hrein lygi“

Eyjan
03.10.2017

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsvarsmaður Miðflokksins ætlar í mál við þrjá fjölmiðla sem fjölluðu um fjármál hans og eiginkonu hans, Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur. Segir Sigmundur Davíð í viðtali í Morgunblaðinu í dag að hann hafi lengi undirbúið málsókn vegna umfjöllunar í Wintris-málinu. Í gærmorgun var því birtist á forsíðu Fréttablaðsins fyrirsögn þess efnis að Anna Sigurlaug Lesa meira

Ragnar Þór: „Fólk er þremur launaseðlum frá fjárhagslegu þroti“

Ragnar Þór: „Fólk er þremur launaseðlum frá fjárhagslegu þroti“

Fókus
02.10.2017

Kolbrún Bergþórsdóttir hitti hinn skelegga formann VR, Ragnar Þór Ingólfsson, og forvitnaðist um helstu baráttumálin. Plott innan VR komu einnig til tals, sem og pólitíkin og vitanlega kjör fólksins í landinu. Fyrr á þessu ári, í mars, var Ragnar Þór Ingólfsson kjörinn formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur með tæplega 63 prósent atkvæða. Sigur hans var óvæntur en Lesa meira

Strákar í sjóstökki og nýr fornbíll

Strákar í sjóstökki og nýr fornbíll

Fókus
02.10.2017

Ljósmyndari DV er iðulega með myndavélina með sér á ferðum sínum og smellir myndum af mannlífinu hér og þar. Hér er smá myndasyrpa af skemmtilegu fólki og viðburðum sem urðu á vegi hans í lok sumars. Krúser klúbburinn keyrir þegar verður leyfir um á fimmtudagskvöldum. Fimmtudagskvöldið 10. ágúst stillti hann sér upp á Barónsstígnum við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af