fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025

Innlent

Áslaug ósátt og Steingrímur biðst afsökunar

Áslaug ósátt og Steingrímur biðst afsökunar

Eyjan
12.10.2017

Steingrímur J. Sigfússon oddviti Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs baðst afsökunar á  að hafa kallað Sjálfstæðisflokkinn fatlaðan. DV greindi frá því í gærkvöldi að Steingrímur hefði látið umdeild ummæli falla á pallborðsfundi með nemendum Menntaskólans á Akureyri. Steingrímur var spurður hvort Vinstri græn myndu mynda ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum eftir kosningar, sagði hann þá orðrétt: „Við viljum mynda Lesa meira

Karítas Harpa með fallega ábreiðu til heiðurs Ellý Villhjálms: „Þakklát fyrir hennar fyrirmynd, hennar þrek og þol“

Karítas Harpa með fallega ábreiðu til heiðurs Ellý Villhjálms: „Þakklát fyrir hennar fyrirmynd, hennar þrek og þol“

Fókus
11.10.2017

„Hugsanlega hefði hún gert eitthvað öðruvísi og það stakk mig svo og stingur mig er sú tilhugsun að einhver fari frá þessu lífi ekki sáttur við það sem viðkomandi gerði eða öllu heldur gerði ekki,“ segir Karítas Harpa Davíðsdóttir söngkona og vísar þar í lífshlaup Ellýjar Vilhjálms, einnar dáðustu dægurlagastjörnu Íslands fyrr og síðar. Karítasa Lesa meira

Áherslur flokkanna: Mennta- og menningarmál

Áherslur flokkanna: Mennta- og menningarmál

Eyjan
11.10.2017

Eyjan mun fram að kjördegi bjóða framboðum sem taka þátt í Alþingiskosningunum 28. október næstkomandi að svara spurningum um ýmis málefni, allt frá utanríkismálum til heilbrigðismála. Í dag er spurt: Hverjar eru áherslurnar í mennta- og menningarmálum? Svörum flokkanna er raðað eftir listabókstaf framboðsins.   Björt framtíð – X-A   Tökum á brottfalli úr skólum Lesa meira

Benedikt: Ég tók ákvörðunina sjálfur

Benedikt: Ég tók ákvörðunina sjálfur

Eyjan
11.10.2017

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir að hann hafi sjálfur tekið ákvörðunina um að víkja sem formaður Viðreisnar. Hann hafi ekki verið beittur þrýstingi, heldur hafi hann sjálfur tekið ákvörðunina vegna slaks gengis flokksins í skoðanakönnunum. Á fundi þingflokksins í skrifstofu Viðreisnar nú á sjötta tímanum var ákveðið að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir tæki við sem formaður flokksins. Lesa meira

Þorgerður Katrín orðin formaður Viðreisnar

Þorgerður Katrín orðin formaður Viðreisnar

Eyjan
11.10.2017

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er orðin formaður Viðreisnar. Þingflokkur Viðreisnar fundaði á skrifstofu flokksins í dag þar sem staða Benedikts Jóhannessonar var rædd. Var það niðurstaða fundarins að Benedikt myndi víkja fyrir Þorgerði Katrínu. Óánægja hefur verið með framgöngu Benedikts að undanförnu og skoðanakannanir benda til að flokkurinn muni bíða afhroð í komandi kosningum. Voru klaufaleg Lesa meira

Framsóknarlaus borgarstjórn

Framsóknarlaus borgarstjórn

Eyjan
11.10.2017

Væringarnar í Framsóknarflokknum undanfarið, með brotthvarfi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og stofnun Miðflokksins, hafa ýmsar sérkennilegar afleiðingar. Þannig hafa til dæmis báðir borgarfulltrúar Framsóknar- og flugvallarvina snúið baki við flokknum. Þetta þýðir að þegar borgarstjórn fundar í næstu viku mun Framsóknarflokkurinn ekki eiga þar fulltrúa. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi VG og forseti borgarstjórnar, vekur athygli á þessari Lesa meira

Þráinn kemur Steingrími J. til varnar: „Þverhaus og vinnuþjarkur“

Þráinn kemur Steingrími J. til varnar: „Þverhaus og vinnuþjarkur“

Eyjan
11.10.2017

Kvikmyndagerðarmaðurinn og rithöfundurinn Þráinn Bertelsson er byrjaður að láta að sér kveða á Facebook á ný eftir nokkurt hlé. Í dag kemur hann Steingrími J. Sigfússyni til varnar. Nokkuð hefur borið á gagnrýni á þau áform Steingríms að gefa áfram kost á sér fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð og framlengja þannig enn lengur áratuga þingsetu sína. Lesa meira

VG og Sjálfstæðisflokkurinn jafn stór: Samfylking á flugi og Miðflokkur með 10,7%

VG og Sjálfstæðisflokkurinn jafn stór: Samfylking á flugi og Miðflokkur með 10,7%

Eyjan
11.10.2017

Bæði Vinstri grænir og Sjálfstæðisflokkurinn missa nokkuð fylgi samkvæmt nýjustu skoðunarkönnun MMR. Flokkarnir tveir er samkvæmt þeirri könnun nánast hnífjafnir í fylgi, en 21,8 prósent landsmanna segjast ætla að kjósa VG meðan 21,1 prósent segjast ætla kjósa Sjálfstæðisflokkinn. VG mældist síðast með með 24,8 prósent fylgi og Sjálfstæðisflokkurinn með 23,5 prósent fylgi. Samkvæmt könnuninni bætir Lesa meira

Sigurjón rifjar upp þegar Bjarni missti stjórn á skapi sínu: „Hann ætlar aldrei að tala við mig aftur“

Sigurjón rifjar upp þegar Bjarni missti stjórn á skapi sínu: „Hann ætlar aldrei að tala við mig aftur“

Eyjan
11.10.2017

„Bjarni Benediktsson missti stjórn á skapi sínu á ritstjórn 365. Það er rétt um ári eftir að hann gerði það sama á sjónvarpsstöðinni Hringbraut,“ segir fjölmiðlamaðurinn Sigurjón M. Egilsson. Sigurjón gerir þetta að umtalsefni í pistli á vef sínum í dag. Þar vísar hann í frétt DV.is frá því í gær þar sem greint var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af