Miðflokkurinn vill taka 130 milljarða úr bönkunum
EyjanMiðflokkurinn segir að hægt sé að taka 130 milljarða króna úr bankakerfinu til að nota til uppbyggingu innviða. Minnka eigi bankana og þar með lækka vexti og gjöld. Þetta kom fram í máli Guðfinnu Jóhönnu Guðmundsdóttur oddvita flokksins í Reykjavík norður á Morgunvaktinni á Rás 1 í morgun. Sjálfstæðisflokkurinn hefur boðað svipaða áætlun, en þar Lesa meira
Kristín: „Að hugga barn því að pabbinn vill ekki hitta það er það erfiðasta sem hægt er að gera“
Fókuslink;http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/kristin-thad-ad-hugga-barn-thvi-ad-pabbi-vill-ekki-hitta-thad-er-thad-erfidasta-sem-haegt-er-ad-gera
Leikkonan Birna Rún stígur fram: „Þetta er meira og alvarlegra en fólk gerir sér grein fyrir“
Fókus„Þetta er ekki bara einhver Weinstein útí Hollywood“ – Segir íslenskar leikkonur þurfa að þola sömu viðhorf og hegðun og stallsystur þeirra í Borg englanna
Stuðningur eykst við inngöngu Íslands í ESB – Meirihluti stuðningsmanna VG með inngöngu
Eyjan40,2% landsmanna vill að Ísland gangi inn í Evrópusambandið, er það nokkur fjölgun frá því í febrúar á þessu ári þegar 33,9% landsmanna vildu ganga í ESB. Töluverður meirihluti, eða 59,8% landsmanna, er á móti inngöngu. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar Gallup sem gerð var fyrir samtökin Já Íslands í september síðastliðnum og greint Lesa meira
Þetta gerðist þegar Sólrún Diego snappaði undir stýri: „Ég er í mjög miklu sjokki.“
Fókus„Nú er ég á leiðinni í búð, eins og þið vitið fer ég einu sinni í viku í búðina og ég dálítið á hraðferð núna en ég ætla að sína ykkur matseðilinn og innkaupalistann og allt það þegar ég fer ….. Sjitt.“ Á þessum tímapunkti missti snappchat-stjarnan Sólrún Diego stjórn á bílnum sem hún ók Lesa meira
Þórdís svarar Ásmundi: „Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr – Hún einkennist af mildi og mannúð“
Eyjan„Innflytjendur skipta okkur sem samfélagi miklu máli. Við vitum það öll. Við gætum ekki haldið okkur uppi sem samfélagi eins og við gerum í dag ef ekki væri fyrir alla þá útlendinga sem hingað hafa komið, til lengri eða skemmri tíma til að vinna, byggja upp sitt líf og gefa til samfélagsins. Koma hingað með Lesa meira
Áherslur flokkanna: Stjórnkerfið
EyjanEyjan mun fram að kjördegi bjóða framboðum sem taka þátt í Alþingiskosningunum 28. október næstkomandi að svara spurningum um ýmis málefni, allt frá utanríkismálum til heilbrigðismála. Í dag er spurt: Mun flokkurinn beita sér fyrir breytingum í stjórnkerfinu? Ef svo, hvernig? Svörum flokkanna er raðað eftir listabókstaf framboðsins. Björt framtíð – X-A Björt Lesa meira
Þorskastríð Norðmanna og Íslendinga: „Þetta er hrein milliríkjadeila“
EyjanÚt er komin bókin Smugudeilan eftir Arnór Snæbjörnsson. Formála ritar Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur og forseti Íslands. Útgefandi er Sæmundur. Í bókinni er rakin saga Smugudeilunnar á tíunda áratug 20. aldar sem um sumt minnti á þorskastríðin fyrr á öldinni. Munurinn var að nú voru það Íslendingar sem voru eltir af varðskipum. Upphaf veiðanna í Lesa meira
Karl Gauti: Þurfum að ljúka við veginn ekki seinna en NÚNA
EyjanKarl Gauti Hjaltason, oddviti F listans í Suðurkjördæmi, skrifar: Undirritaður hefur ákveðið að gefa kost á sér í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum, og skipa ég efsta sæti á lista Flokks fólksins í kjördæminu. Þar sem ég er nýr í pólitíkinni liggur beinast fyrir að kynna mig. Ég er lögfræðingur og hef verið formaður yfirkjörstjórnar Suðurkjördæmis í nær Lesa meira
Fjárfesting í menntun – gerum betur
EyjanBjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi, skrifar: Skólar á öllum stigum, allsstaðar á landinu, hafa um of langt skeið verið undirfjármagnaðir á Íslandi þrátt fyrir batnandi efnahagsástand undanfarinna ára. Þetta er alvarleg staða. Ef við fjárfestum ekki í menntun munum við eiga í miklum vandræðum með að takast á við áskoranir framtíðarinnar og við munum Lesa meira