Áherslur flokkanna: Umhverfismálin
EyjanEyjan mun fram að kjördegi bjóða framboðum sem taka þátt í Alþingiskosningunum 28. október næstkomandi að svara spurningum um ýmis málefni, allt frá heilbrigðismálum til hvað flokkarnir telji að kjósendur eigi að varast. Í dag er spurt: Hver er stefnan í umhverfismálum? Svörum flokkanna er raðað eftir listabókstaf framboðsins. Björt framtíð – X-A Lesa meira
Biggi lögga: Þjóðin tekin í gíslingu – sleppið henni lausri
Eyjan„Sama hver óskaði eftir eða þrýsti á lögbannið á fréttir Stundarinnar og sama hver hagnast eða tapar á þeim gjörningi þá er gjörsamlega óþolandi að kosningar um mikilvæg málefni þjóðarinnar séu teknar í gíslingu af þessu máli.“ Þetta segir Biggi lögga í stuttum pistli á Facebook-síðu sinni. Þar tjáir hann sig um lögbann sem sýslumaður Lesa meira
Sjálfstæðisflokkur og Vg undir 20%
EyjanSjálfstæðisflokkurinn mælist nú með mest fylgi íslenskra stjórnmálaflokka samkvæmt könnun MMR, eða 19,9 prósent. Vinsti græn fylgja strax á eftir með 19,1 prósent fylgi. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýjustu könnunar MMR á fylgi flokkanna en athygli vekur að fylgi Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna heldur áfram að dragast saman. Sjálfstæðisflokkurinn mældist með 21,1 prósent fylgi Lesa meira
Frægt fólk á framboðslistum
EyjanÞað er gaman að renna augunum yfir framboðslista til að sjá hvort maður þekkir fólk á þeim, jafnvel einhverja sem maður átti ekki von á að væru í framboði. Fréttablaðið birti í morgun tólf blaðsíðna aukablað sem er auglýsing frá landskjörstjórn um framboðslista við kosningarnar 28. október. Þar er að finna nöfn allra frambjóðenda. [ref]http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2017/10/18/jonas-kristjansson-hallgrimur-helga-gudrun-pe-biggi-logga-og-fleira-fraegt-folk-a-frambodslistum/[/ref]
Sirrý: „Ofurkonan er íslenska alþýðukonan í kvennastarfi á lágum launum“
Fókus„Ofurkonan er íslenska alþýðukonan í kvennastarfi á lágum launum. Og hún myndi gjarnan vilja losna við að burðast með ofurálag,“ segir Sigríður Arnardóttir fjölmiðlakona eða Sirrý eins og hún er jafnan kölluð. Í nýlegum pistli bendir hún á að hin svokallaða íslenska ofurkona er ansi langt frá þeirri glamúrímynd sem haldið er uppi í fjölmiðlum. Lesa meira
Vilhjálmur: „Galið og þessu þarf að breyta eins og skot“ – Lífeyrissjóðirnir graftarkýli í íslensku samfélagi
Eyjan„Það er morgunljóst í mínum huga að þau stjórnvöld sem taka við stjórnartaumunum eftir kosningar verða að láta það verða eitt af sínum fyrstu verkum að stinga rækilega á það graftarkýli sem íslensku lífeyrissjóðirnir eru í íslensku samfélagi.“ Þannig hefst pistill eftir Vilhjálm Birgisson verkalýðsleiðtoga á Pressunni. Þar hjólar Vilhjálmur í lífeyrissjóðina. Segir hann kerfið Lesa meira
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir ekkert óeðlilegt við viðskipti Bjarna: „Ekkert fjarri einhverjum almenningi“
Eyjan„Fimmtíu milljón króna viðskipti eru ekkert langt frá venjulegu fólki. Fólk kaupir íbúðir fyrir fimmtíu milljónir. Það er fullt af lífeyrisþegum sem eiga fimmtíu milljónir. Það er ekkert verið að gambla, það er verið að fjárfesta,“ sagði Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. Ræddi hann, ásamt Helgu Völu Helgadóttir oddvita Lesa meira
Davíð ber saman lekamálið og lögbannið: „Hvar voru allir riddarar málfrelsisins þá?“
Eyjan„Eru allir búnir að gleyma því hvernig látið var þegar „lekið“ var upplýsingum um vafasaman mann sem stór hópur stóð opinberlega þétt með og krafðist að fengi sérstaka og óvenjulega fyrirgreiðslu,“ segir leiðarahöfundur Morgunblaðsins í dag, en þar heldur Davíð Oddsson ritstjóri að öllum líkindum á penna. Vitnar Davíð í bloggfærslu Páls Vilhjálmssonar þar sem Lesa meira
„Það skemmtilegasta sem ég geri er að skapa“
FókusMargrét Ósk er sjálfmenntuð í myndlist
Sigfús gröfustjóri er gleðigjafi á Snapchat
Fókuslink;http://bleikt.pressan.is/lesa/sigfus-thor-grofustjori-heillar-konurnara-snapchat/