fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025

Innlent

Meirihluti landsmanna á móti lögbanninu – Sjálfstæðismenn mest fylgjandi

Meirihluti landsmanna á móti lögbanninu – Sjálfstæðismenn mest fylgjandi

Eyjan
19.10.2017

Meirihluti Íslendinga er andvígur lögbanni Sýslumannsins í Reykjavík á fréttaflutning Stundarinnar úr gögnum Glitnis, eða 77%. Einungis 11,4% Íslendinga var fylgjandi lögbanninu og kváðust 11,6% hvorki fylgjandi né andvígir. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar könnunar MMR. Athygli vekur að stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins var líklegra til að segjast fylgjandi lögbanninu, borið saman við aðra stjórnmálaflokka. Þannig Lesa meira

„Mannætunni“ Jóni Trausta er ekki skemmt

„Mannætunni“ Jóni Trausta er ekki skemmt

Eyjan
19.10.2017

Helgi Sigurðsson, skopmyndateiknari Morgunblaðsins, teiknar Jón Trausta Reynisson, ritstjóra Stundarinnar, sem mannætu í mynd dagsins í blaðinu. Aðalrétturinn hjá Jóni Trausta er svo Bjarni Benediktsson forsætisráðerra sem situr í súpunni í mannætupottinum, Jón Trausti sér ekkert fyndið við teikninguna sem hann birtir á Facebook og spyr: „Hvers vegna er ég teiknaður sem mannæta í skopmynd Lesa meira

Ágústa Eva ósátt: „Ógeðslegur útúrsnúningur“ – Unglingsstúlkur hraunuðu yfir leikkonuna eftir frétt Mbl.is

Ágústa Eva ósátt: „Ógeðslegur útúrsnúningur“ – Unglingsstúlkur hraunuðu yfir leikkonuna eftir frétt Mbl.is

Fókus
19.10.2017

„Mmm… allir leikstjórar i kvikmynda og sjónvarpi hérlendis eru algerir herramenn og trooperar af eigin reynslu. Win.“ Þetta skrifaði leik- og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir á Facebook fyrir skömmu. Mbl.is gerði sér mat úr færslu Ágústu Evu á nokkuð sérkennilegan hátt. Fyrirsögn greinarinnar var: „Ágústa Eva hefur aldrei verið áreitt.„ Þá kom löng upptalning á Lesa meira

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins gekk af nefndarfundi: „Ég nenni ekki að sitja undir svona bulli“

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins gekk af nefndarfundi: „Ég nenni ekki að sitja undir svona bulli“

Eyjan
19.10.2017

Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði svar lögmanns Stundarinnar vera bull og yfirgaf fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Líkt og greint var frá í morgun fundar nefndin vegna lögbanns sýslumanns á Stundina. Fram kom í máli sýslumanns í morgun að lögbannið byggi á lögum og væri ekki frábrugðið öðrum lögbönnum, lögbannið sneri ekki að umfjöllun Stundarinnar um Lesa meira

Sýslumaður segir starfsfólk hafa tekið ásakanir nærri sér – Ekki lögbann á umfjöllun heldur illa fengnar upplýsingar

Sýslumaður segir starfsfólk hafa tekið ásakanir nærri sér – Ekki lögbann á umfjöllun heldur illa fengnar upplýsingar

Eyjan
19.10.2017

Ekki er verið að leggja lögbann á umfjöllun Stundarinnar, heldur er lagt lögbann á að Stundin megi nota illa fengnar upplýsingar þar sem það bryti í bága við lög að nota þær upplýsingar. Þetta kom fram í máli Brynjars Kvaran sviðsstjóra fullnustusviðs hjá embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu. Brynjar mætti ásamt Þórólfi Halldórssyni sýslumanni og Þuríði Lesa meira

Starri: „Það var þöggun sem raunverulega drap móður mína“

Starri: „Það var þöggun sem raunverulega drap móður mína“

Fókus
19.10.2017

„Það var þöggun sem raunverulega drap móður mína og ég skammast mín fyrir að vera partur af vandamálinu.“ Þetta ritar Starri Hauksson í pistli á Facebooksíðu sinni sem fengið hefur mikil viðbrögð. Færsluna birtir Starri undir myllumerkingu #ihave en undanfarna sólarhringa hafa þónokkrir íslenskir karlmenn birt færslur undir myllumerkinu þar sem þeir viðurkenna að hafa Lesa meira

Oddviti Viðreisnar hjólar í Miðflokkinn, Framsókn, Flokk fólksins og verkalýðsleiðtoga: „Blekking“ og „glæfraleg vitleysa“

Oddviti Viðreisnar hjólar í Miðflokkinn, Framsókn, Flokk fólksins og verkalýðsleiðtoga: „Blekking“ og „glæfraleg vitleysa“

Eyjan
19.10.2017

„Það er umhugsnarvert þegar fjöldi stjórnmálamanna leggur sig fram um að blekkja almenning með yfirlýsingum sínum um að hægt sé að lækka vexti verulega með því einu að banna verðtryggingu. Þetta er sennilega ein glæfralegasta og vitlausasta hugmynd sem sett hefur verið fram af stjórnmálamönnum hér á landi í seinni tíð.“ Þetta segir Þorsteinn Víglundsson Lesa meira

Össur segir Sigmund Davíð kominn langt með að tryggja vinstri stjórn eftir kosningar

Össur segir Sigmund Davíð kominn langt með að tryggja vinstri stjórn eftir kosningar

Eyjan
18.10.2017

„Sigmundur Davíð er kominn langleiðina með að tryggja að einhvers konar vinstri stjórn er líklegasta niðurstaða komandi þingkosninga,“ segir Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður, á Facebook-síðu sinni. „Hann er búinn að ryksuga upp fylgi Flokks fólksins, rústa Framsókn, og hefur séð til þess ásamt Þórólfi sýslumanni Halldórssyni, lögbannara, að læsa Sjálfstæðisflokkinn fastan í 21-22% Lesa meira

Urgur í vinstra fólki vegna „lyga“ og „ógeðs“ í skjóli nafnleyndar

Urgur í vinstra fólki vegna „lyga“ og „ógeðs“ í skjóli nafnleyndar

Eyjan
18.10.2017

YouTube-myndband sem kennt er við „Skatta glöðu skatta Kötu“ hefur farið víða undanfarið Vinstri grænum til lítillar gleði. Myndbandið tekur til ýmsar upphæðir með hvassri gagnrýni á skattahugmyndir VG og er eitt dæmi um nafnlausan kosningaáróður sem flæðir yfir internetið í aðdraganda kosninga. Enginn er skráður fyrir myndbandinu en því fylgir þessi orðsending: Vinstri mönnum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af