Svara „rannsóknarblaðamennsku“ Björns Bjarnasonar: „Ekkert getur leynt farið lengur“
EyjanAðalsteinn Kjartansson, fréttamaður á RÚV, og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, annar ritstjóri Stundarinnar, eru systkini. Þau hafa ekki gert mikið til þess að fela þessa staðreynd en Birni Bjarnasyni, fyrrverandi ráðherra og náfrænda Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, virðist hafa verið nokkuð brugðið þegar hann komst að þessum blóðtengslum á sunnudaginn. Björn lét þennan ættfræðimola fljóta með í Lesa meira
Fyrir okkur öll
EyjanUnnur Brá Konráðsdóttir í 4.sæti lista Sjálfstæðisflokks skrifar: Stærsta verkefni stjórnmálamanna sama hvar í flokki þeir standa er að bæta lífskjör landsmanna. Sjálfstæðisflokkurinn leggur áherslu á styrka efnahagsstjórn. Okkar stefna hefur skilað lægri vöxtum, auknum kaupmætti, lægri verðbólgu og stöðugleika. Stefna Sjálfstæðisflokksins í ríkisfjármálum hefur myndað traustan grunn sem við nýtum til að sækja fram Lesa meira
Teitur B. Einarsson og Haraldur Benediktsson: Hvernig á að auka sjávarútveg á Vestfjörðum?
EyjanBlaðið Vestfirðir sendi frambjóðanda í efsta sæti á öllum níu listum í Norðvesturkjördæmi svohljóðandi spurningu: Aðeins um 7% af framleiðslunni í sjávarútvegi var 2015 á Vestfjörðum, en hlutfallið var um 16% fram til um 1995. Hvaða breytingar telur þú að þurfi að gera, m. a. á löggjöf um stjórn fiskveiða, til þess að sjávarútvegur vaxi Lesa meira
Jónína og Gunnar borðuðu gull í Póllandi
FókusÞað er ekki að ósekju að Íslendingar eru farnir að flykkjast í helgarferðir til Póllands því verðlagið er gífurlega hagstætt. Jónína Ben rekur þar afeitrunarstöð sem virðist ganga prýðilega. Svo vel að hún bauð bónda sínum, Gunnari Þorsteinssyni áður í Krossinum, út að borða gull. Hún segir að í Gdansk sé hægt að fá anda- Lesa meira
Gunnar Smári heldur líkræðu yfir vinstristjórn sem dó fyrir kosningar: „Vinstri flokkarnir vilja ekki nógu mikið vinna kosningar“
Eyjan„Jæja, samkvæmt könnunum hefur VG, Samfylkingin og Pírötum mistekist að höfða til annarra en þeirra kjósenda sem fyrir fram voru líklegastir til að kjósa einhvern þessara þriggja flokka. Erindi flokkana, áherslur og frambjóðendur, voru valin með væntingar þessara kjósenda í huga, þeirra sem nánast öruggt var að myndu kjósa VG, Samfylkingu eða Pírata.“ Svona hefst Lesa meira
Guðlaug reið og Einar Kára segir: „Við eigum ekki að sparka í liggjandi fólk“
EyjanÞað er engin stemmning fyrir Bjartri framtíð. Flokkurinn er í sögulegri lægð. Íkorninn sem eitt sinn dansaði svo fimlega á trjánum og hló að birninum fyrir neðan missti flugið í vetur og hrapaði til jarðar eftir að hann villtist inn í heilbrigðisráðuneytið. Hann liggur nú á gjörgæsludeild, er haldið sofandi í öndunarvél og er ekki Lesa meira
Bjarni opinn fyrir ríkisstjórnarsamstarfi VG og Sjálfstæðisflokks – Katrín útilokar ekkert
EyjanBjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins er opinn fyrir ríkisstjórnarsamstarfi með Vinstri grænum og segir að það kunni að vera að myndun breiðrar ríkisstjórnar sé það sem fólk sé að kalla eftir. Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn mælast stærstu flokkarnir í skoðanakönnunum að undanförnu og má því slá því á föstu að annar hvor flokkurinn verður í næstu Lesa meira
Smári segir ummæli biskups óviðeigandi: „Innantómur siðferðisboðskapur er úreltur“
EyjanSmári McCarthy þingmaður og oddviti Pírata í Suðurkjördæmi segir ummæli Agnesar M. Sigurðardóttur biskups Íslands vera mjög óviðeigandi íblöndun í pólitískt mál rétt fyrir kosningar. Vísar Smári til orða Agnesar í gær þar sem hún sagði það ekki siðferðislega réttlætanlegt að stela gögnum til þess að afhjúpa mál og leiða sannleikann í ljós. Sjá einnig: Lesa meira
Áherslur flokkanna: Húsnæðismálin
EyjanEyjan mun fram að kjördegi bjóða framboðum sem taka þátt í Alþingiskosningunum 28. október næstkomandi að svara spurningum um ýmis málefni, allt frá menntamálum til landbúnaðarmála. Í dag er spurt: Hver er stefnan í húsnæðismálum? Hverju þarf að breyta varðandi húsnæðismarkaðinn? Svörum flokkanna er raðað eftir listabókstaf framboðsins. Björt framtíð – X-A Björt Lesa meira