fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025

Innlent

Tveggja ára dóttir Báru var hætt komin: „Aldrei láta börn vera eftirlitslaus“

Tveggja ára dóttir Báru var hætt komin: „Aldrei láta börn vera eftirlitslaus“

Fókus
25.10.2017

Bára Ragnhildardóttir var í síðbúnu sumarfríi á Spáni með fjölskyldu sinni á dögunum. Dvöldu þau í íbúð með aðgang að sundlaug í garðinum en litlu munaði að illa færi fyrir tveggja ára gamalli dóttur hennar þegar foreldrarnir litu af henni í örskamma stund. „Þar sem það var október var vatnið í lauginni frekar kalt og Lesa meira

Íhaldið sem landið á – Og að auki frúin í Hamborg

Íhaldið sem landið á – Og að auki frúin í Hamborg

Eyjan
25.10.2017

Einar Kárason skrifar: Sjálfstæðismenn eru upp til hópa gott fólk eins og allir vita, en ókosturinn við þá saman í flokki er að þeim finnst þeir eiga landið. Að allir aðrir séu einhverskonar þegnar þeirra eða undirsátar. Efirminnileg eru þau orð núverandi forsætisráðherra þegar Jóhanna hafði setið um hríð í sama sæti: „Skilaðu lyklunum!“ En Lesa meira

Séra Geir kemur biskupi til varnar: „Þú skalt ekki stela“

Séra Geir kemur biskupi til varnar: „Þú skalt ekki stela“

Eyjan
25.10.2017

Séra Geir Waage sóknarprestur í Reykholti kemur Agnesi M. Sigurðardóttur biskup Íslands til varnar og segir hana aðeins hafa verið að sinna hlutverki sínu með því að benda á að það sé ekki siðferðislega rétt að afhjúpa mál og leiða sannleika í ljós með því að nota stolin gögn. Margir hafa gagnrýnt orð biskups, þar Lesa meira

Pírati sakaður um skrum í aðdraganda kosninga: „Þetta er stór auglýsing um vanhæfni“

Pírati sakaður um skrum í aðdraganda kosninga: „Þetta er stór auglýsing um vanhæfni“

Eyjan
25.10.2017

Gunnar Smári Egilsson Sósíalistaforingi segir útspil Jóns Þór Ólafssonar þingmanns Pírata um að kæra kjararáð vera stóra auglýsingu um vanhæfni og skrum aðdraganda kosninga. Jón Þór tilkynnti í grein sem birtist í gær að hann hygðist kæra ákvörðun kjararáðs frá því í fyrra, en ákvörðunin hækkaði laun þingmanna tvöfalt meira en hækkanir almenns launafólks. Ákvörðun Lesa meira

„Unga kynslóðin í dag er sú fyrsta í sögu Íslands sem hefur verri tækifæri en kynslóðin fyrir ofan“

„Unga kynslóðin í dag er sú fyrsta í sögu Íslands sem hefur verri tækifæri en kynslóðin fyrir ofan“

Eyjan
25.10.2017

„Það er verk að vinna í þessu samfélagi, það sem ég hef sérstakar áhyggjur af er staða ungs fólks. Við sjáum að unga kynslóðin í dag er sú fyrsta í sögu Íslands sem hefur verri tækifæri en kynslóðin fyrir ofan. Húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um 90% á sjö árum, við erum búin að ganga Lesa meira

Dr. Gunni ósáttur: „Íslenskir kjósendur voru bara of ferkantaðir pappakassar til að fatta þetta“

Dr. Gunni ósáttur: „Íslenskir kjósendur voru bara of ferkantaðir pappakassar til að fatta þetta“

Fókus
25.10.2017

Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekktur sem Dr. Gunni, segir að það skipti miklu máli að kjósa rétt. Það hafi ítrekað sannast á undanförnum árum. Í pistli á bloggsíðu sinni gerir hann þetta að umtalsefni og vísar til Eurovision-söngvakeppninnar máli sínu til stuðnings. Þar hafi Íslendingar ítrekað gert mistök. Pappír Svölu fór síðast. Pottþétt lag og Lesa meira

Karl: „Mig óar við tilhugsuninni um að Vinstri græn og þeir komist aftur að“

Karl: „Mig óar við tilhugsuninni um að Vinstri græn og þeir komist aftur að“

Eyjan
25.10.2017

Tíu stjórnmálaflokkar bjóða fram í öllum kjördæmum, auk tveggja flokka sem bjóða fram í einstaka kjördæmum. Alls eru 1.370 manns á framboðslistum flokkanna og þar innan um er fólk sem skarað hefur fram úr á ýmsum sviðum öðrum en stjórnmálum. Þetta er brot úr lengri grein úr Helgarblaði DV. Karl Berndsen – Hárgreiðslumeistari og öryrki Lesa meira

(Kosninga)ráð undir rifi hverju

(Kosninga)ráð undir rifi hverju

Eyjan
25.10.2017

eftir Jón Baldvin Hannibalsson Sumir hafa fyrir satt, að meirihluti Íslendinga séu jafnaðarmenn innst inni. Kannski. Þessi meintu erfðagen hafa samt aldrei fengið staðfestu í kjörkössunum. Þó keyrði um þverbak í skyndikosningunum seinast. Þá tvístraðist fylgi jafnaðarmanna í allar áttir til þess eins að skemmta skrattanum.Fyrsta vers er því að læra af reynslunni. Ekki kasta Lesa meira

Áherslur flokkanna: Stjórnarskráin

Áherslur flokkanna: Stjórnarskráin

Eyjan
24.10.2017

Eyjan mun fram að kjördegi bjóða framboðum sem taka þátt í Alþingiskosningunum 28. október næstkomandi að svara spurningum um ýmis málefni, allt frá afstöðu flokka til uppreist æru til landbúnaðarmála. Í dag er spurt: Á að breyta stjórnarskrá Íslands? Ef svo, hvernig? Svörum flokkanna er raðað eftir listabókstaf framboðsins.   Björt framtíð – X-A   Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af