Miðstöð innanlandsflugs í Þórshöfn?
EyjanÍ hugum sumra er baráttan töpuð um að miðstöð innanlandsflugs verði í Reykjavík þar til annar sambærilegur eða betri kostur býðst. Í hugum annarra er einfaldlega um frekju, kverúlanta af landsbyggðinni, að ræða. Er það svo? Að mati frambjóðandi Samfylkingarinnar í Reykjavík, Einars Kárasonar, virðist hið síðarnefnda stóra málið ef marka má ummæli hans í fjölmiðlum en Lesa meira
Logi hjólar í Sjálfstæðisflokkinn: „Fólkið í landinu þolir ekki meiri misskiptingu“
EyjanLogi Einarsson formaður Samfylkingarinnar segir að loforð Sjálfstæðisflokksins um að lækka skatta muni hagnast best þeim tekjuhæstu, vill hann einnig fá að vita hvernig Sjálfstæðisflokkurinn hyggist lækka skatta án þess að skera niður þjónustu ríkisins. Samfylkingin hefur verið gagnrýnd fyrir að vilja hækka skatta. Logi segir á Fésbók að Samfylkingin vilji snúa við niðurskurði í Lesa meira
Baldur: Þannig gæti vinstristjórn orðið að veruleika
EyjanBaldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir að það geti orðið kapphlaup hjá Viðreisn, Pírötum og Framsóknarflokknum að mynda ríkisstjórn með Vinstri grænum og Samfylkingu strax og fyrstu tölur verða birtar á laugardagskvöld. Samkvæmt nýjustu könnun Fréttablaðsins, sem er öllu marktækari en fyrri kannanir vegna úrtaksstærð, þá mælist Sjálfstæðisflokkurinn með afgerandi mest fylgi Lesa meira
Svandís: Óábyrg loforð Sjálfstæðisflokks – Guðlaugur: Við erum háskattaland
Eyjan„Nú er Sjálfstæðisflokkurinn í aðdraganda kosninga, og hefur hlaupið frá fjárlagafrumvarpinu sem er í raun heppilegt fyrir þjóðina að það liggur einfaldlega fyrir stefnumörkun fráfarandi ríkisstjórnarflokka í ríkisfjármálum, en núna af því að það eru að koma kosningar þá koma allt í einu nýjir hlutir og nýjir peningar í umræðuna hjá Sjálfstæðisflokknum,“ sagði Svandís Svavarsdóttir Lesa meira
Ný könnun: Sjálfstæðisflokkur með forystu tveimur dögum fyrir kosningar
EyjanSjálfstæðisflokkurinn fengi rúm 24 prósent atkvæða ef gengið yrði til kosninga í dag. Þetta er samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Kosið verður á laugardag. Vinstri græn hafa í undanförnum könnunum dansað í kringum 20 prósentin og eru áfram á svipuðum slóðum í könnun Fréttablaðsins. Flokkurinn fengi rúm 19 prósent atkvæða. Þar Lesa meira
Áherslur flokkanna: Útlendingamál
EyjanEyjan mun fram að kjördegi bjóða framboðum sem taka þátt í Alþingiskosningunum 28. október næstkomandi að svara spurningum um ýmis málefni, allt frá menntamálum til heilbrigðismála. Í dag er spurt: Hver er stefna flokksins í útlendingamálum? Svörum flokkanna er raðað eftir listabókstaf framboðsins. Björt framtíð – X-A Björt framtíð leggur áherslu á að Lesa meira
Rökkur skall á í Smárabíói í gær
Fókuslink;http://bleikt.pressan.is/lesa/fjoldi-gesta-a-rokkur-i-smarabioi/
Áherslur flokkanna: Sjávarútvegsmál
EyjanEyjan mun fram að kjördegi bjóða framboðum sem taka þátt í Alþingiskosningunum 28. október næstkomandi að svara spurningum um ýmis málefni, allt frá menntamálum til heilbrigðismála. Í dag er spurt: Hver er stefna flokksins í sjávarútvegsmálum? Svörum flokkanna er raðað eftir listabókstaf framboðsins. Björt framtíð – X-A Að mati Bjartrar framtíðar er mikilvægt Lesa meira
Áherslur flokkanna: Málefni krabbameinssjúklinga
EyjanEyjan mun fram að kjördegi fjalla um áherslur framboðanna sem taka þátt í Alþingiskosningunum 28. október næstkomandi í ýmsum málefnum, allt frá sjávarútvegsmálum til afstöðu flokka til refsiþynginga í kynferðisbrotamálum. Krabbameinsfélagið hefur tekið saman stefnu flokkanna í málefnum krabbameinssjúklinga í myndbandi og gaf Eyjunni góðfúslegt leyfi til að birta það í heild. Spurningarnar snúa að Lesa meira
Linda: Þetta er það hræðilegasta sem ég hef gert, að láta hana frá mér
Fókuslink;http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/linda-thetta-er-thad-hraedilegasta-sem-eg-hef-gert-ad-lata-hana-fra-mer