Það sem ekki er talað um
EyjanKolbrún Bergþórsdóttir skrifar: Ýmis mál komust á dagskrá í kosningabaráttunni og loforðalisti stjórnmálamanna varð æði langur. Eitt mikilvægt mál rataði þó af einhverjum ástæðum ekki í umræðuna. Það snýr að skipulagðri glæpastarfsemi á Íslandi sem færist mjög í aukana. Í nýrri skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra kemur fram að áhættustig vegna skipulagðrar glæpastarfsemi hér á landi er Lesa meira
Afstaða flokkanna: Uppreist æra
EyjanEyjan hefur boðið framboðum sem taka þátt í Alþingiskosningunum á morgun, laugardaginn 28. október, að svara spurningum um ýmis málefni, allt frá heilbrigðismálum til sjávarútvegsmála. Öll svör flokkanna má sjá neðst. Í dag er spurt: Hvað, ef eitthvað, hyggst þinn flokkur gera hvað varðar uppreist æru? Svörum flokkanna er raðað eftir listabókstaf framboðsins. Björt Lesa meira
Ingó Geirdal: Rokkið, töfrarnir og stafur Chaplins
FókusLærði nördismann af föður sínum – Reyndi sjálfsvíg
Áherslur flokkanna: Landbúnaðarmál
EyjanEyjan mun fram að kjördegi bjóða framboðum sem taka þátt í Alþingiskosningunum 28. október næstkomandi að svara spurningum um ýmis málefni, allt frá heilbrigðismála til menntamála. Í dag er spurt: Hver er stefna flokksins í landbúnaðarmálum? Svörum flokkanna er raðað eftir listabókstaf framboðsins. Björt framtíð – X-A Björt framtíð vill halda áfram að Lesa meira
Hver á að taka á móti ferðamönnunum? Lítil raunsaga úr ferðaþjónustunni
EyjanFerðaþjónustan hefur verið í miklum vexti undanfarin ár eins og flestir hafa orðið varir við. Vöxturinn hefur vissulega verið meiri á sumum stöðum en öðrum og oft hefur landsbyggðin talið sig hlunnfarna í þessari miklu veislu velmegunar. Hvernig stendur á því? Þessu er auðsvarað, hingað til hefur aðeins verið ein öflug gátt inn í landið, Lesa meira
Íhaldið rótast í eldgömlum málum
EyjanEinar Kárason skrifar: Ég hef skrifað á undanförnum dögum nokkrar greinar hér á Eyjuna sem innlegg í kosningabaráttu, og sem frambjóðandi jafnaðarmanna eðlilega beint nokkuð spjótum mínum að stærsta stjórnarflokknum, sem ber fram D-listann. Hingað til hafa Sjálfstæðismenn í engu séð ástæðu til að svara mér beint eða undir nafni, en hinsvegar hert mjög á Lesa meira
Kosningar 2017: Katrín Jakobsdóttir um Vestfirði
EyjanSpurningar um Vestfirði vegna Alþingiskosninganna 2017, sem sendar voru öllum forsvarsmönnum framboða í Norðvesturkjördæmi. Tilefni: Skýrsla Byggðastofnunar um hagvöxt landshlutans 2008 – 2015. Útg. ágúst 2017. Upplýsingar sem fram koma í skýrslunni: Hagvöxtur á Vestfjörðum: -6% , en +4% á landinu öllu. Íbúaþróun: -4,6% , en +4,3% á landinu öllu. Framleiðsla á mann: -2%, en Lesa meira
Hvers vegna fórstu í framboð hér?
EyjanBenedikt Jóhannesson skrifar: Ég er stundum spurður þessarar spurningar. Margir vita að ég er fæddur og alinn upp í Reykjavík og hef búið þar alla mína tíð, ef undan eru skilin námsár erlendis. Hvaða tiktúrur eru það að þvælast út á land, ég tala nú ekki um að fara í framboð í stærsta kjördæminu? Sumir Lesa meira
Stéttarfélögin í Suðurkjördæmi skora á verðandi þingmenn
EyjanStéttarfélögin í Suðurkjördæmi skora á verðandi þingmenn að hafa að leiðarljósi kjör og velferð hins vinnandi manns á komandi kjörtímabili. Trúnaðarmenn og stjórnir verkalýðsfélaganna í Suðurkjördæmi hittust á Hótel Dyrhólaey dagana fjórða til sjötta október og fóru yfir stöðu kjaramála ásamt málefnum sem brenna á launafólki í kjördæminu og byggðunum við suðurströndina. Eftirfarandi ályktun var samþykkt: Lesa meira
Vinstri Græn fá Marshall-aðstoð
EyjanRóbert Marshall, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar og síðar Bjartrar framtíðar, hefur snúið baki við fyrrum félögum og lýsir yfir stuðningi við Vinstri græn. Hann styður Svandísi Svavarsdóttur í sínu kjördæmi og hefur heyrt að Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, hafi verið einstakur húsfélagsformaður í Vesturbænum og vill hana því í forsætisráðuneytið. Róbert birtir stuðningsyfirlýsingu sína á Facebook Lesa meira