Guðmundur leiðbeinir kjósendum: Þetta skaltu alls, alls ekki gera í dag – Níu atriði til að hafa í huga
Fókus„Nú hef ég töluverða reynslu af svona stjórnmáladóti. Ég hef verið í næstum því öllum flokkum. Mér finnst ég því vera einstaklega vel til þess fallinn að birta yfirgripsmiklar leiðbeiningar til kjósenda á kjördag,“ segir Guðmundur Steingrímsson, fyrrverandi þingmaður. Guðmundur, sem á afmæli í dag, skrifar athyglisverða grein í Fréttablaðið í dag þar sem hann Lesa meira
Sagan, fyrirliðarnir, lukkudýrin og brjálaðar stuðningsmannasveitir
EyjanUm helgina verður gengið til kosninga eftir stutta kosningabaráttu sem hlýtur að teljast frekar óeftirminnileg. Til gamans tók DV saman stutta yfirferð um sögu liðanna, gengi þeirra í kosningum og könnunum, lukkudýrin, stuðningsmannasveitirnar og vonarstjörnurnar. Aðeins var miðað við þá flokka sem bjóða fram í öllum kjördæmum. Sjálfstæðisflokkurinn Heimavöllur: Valhöll Saga liðsins: Sjálfstæðisflokkurinn var stofnaður Lesa meira
Samfylking: Hjartað á réttum stað
EyjanÍslendingar ganga til kosninga um helgina eftir skammlífa ríkisstjórn sem starfaði í skugga spilltrar stjórnmálamenningar. Upplýsingum er haldið frá almenningi, ójöfnuður fer hratt vaxandi og hagsmunir hinna ríku ráða för á kostnað almannahagsmuna. Fátæktargildrur Þrátt fyrir efnahagslegan uppgang þurfa margir í röðum öryrkja, eldri borgara, sjúklinga og barnafólks að óttast um afkomu sínu um hver Lesa meira
Af hverju í ósköpunum ættir þú að kjósa Viðreisn?
EyjanÁ laugardag verður gengið til kosninga. Enginn efast um gott efnahagsástand. Verðbólga hefur sjaldan verið jafn lítil, atvinnuleysi er miklu minna en í nágrannalöndunum og kaupmáttur launa er mun meiri en hann var fyrir hrun. Viðreisn hefur verið gætin í loforðum og kjósendur sem eru brenndir af skýjaborgum gömlu flokkanna taka því vel. En hvaða Lesa meira
Kosningar 2017: Þetta eru áherslur flokkanna
EyjanÁ morgun, laugardaginn 28. október 2017, er kosið til Alþingis, kjörstaðir opna að vanda kl.9 en nánari upplýsingar um hvar þú átt að kjósa má finna á vefnum kosning.is. Kosningarnar í ár eru haldnar með skömmum fyrirvara en aðeins 39 dagar eru síðan Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fór á fund forseta Íslands og baðst lausnar. Í Lesa meira
Brynjar mátaður
FókusAlþingismaðurinn Brynjar Níelsson er liðtækur skákmaður. Um síðastliðina helgi fór fram Íslandsmót skákfélaga þar sem mörg hundruð skákmenn tefldu og lét Brynar ekki sitt eftir liggja þrátt fyrir að vera á fullu í kosningabaráttu. Hann tefldi eina skák fyrir sitt lið, Taflfélag Reykjavíkur, og ekki kom til greina annað en að hann tæki sæti í Lesa meira
Ísland allt
EyjanMiðflokkurinn ætlar að setja fram eina samhæfa hugsun fyrir landið allt, það er mikilvægt fyrir framtíð Íslands. Við ætlum að snúa vörn í sókn, við ætlum að samstilla ólíkar aðgerðir svo eitt styðji við annað. Allir vinna saman Við ætlum að kalla til sveitarfélög, landshlutasamtök, atvinnurekendur, ráðgjafafyrirtæki, fjármálafyrirtæki og menntastofnanir. Kalla alla aðila sem tilbúnir Lesa meira
Lækkum fjöllin til að dalirnir blómstri
EyjanBjörgvin G. Sigurðsson skrifar: Félagslegt réttlæti hefur verið eitt helsta viðfangsefni stjórnmálamanna og stjórnmálaheimspekinga allt frá því að stórvirki gríska heimspekingsins Platóns, Ríkið, leit dagsins ljós á tímum forn Grikkjanna. Þá markaði bók bandaríska stjórnspekingsins Johns Rawls, Kenning um réttlæti, ný þáttaskil í stjórnmálaumræðum síðari tíma um réttlæti á meðal þjóða og milli þeirra þegar Lesa meira
7 ráðleggingar til verðandi þingmanna
EyjanKjartan Þór Ragnarsson skrifar: Nú fer að líða að lokum kosningabaráttunnar þar sem kosið verður til nýs þings. Mig langar því að nýta tækifærið og koma áleiðis nokkrum af þeim viðhorfum sem ég hef lagt mig fram um að tileinka mér í störfum mínum eftir bestu getu. Það er von mín að þessi ráð megi Lesa meira