Bjarni fyrstur á fund Guðna
EyjanBjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mun ganga fyrstur á fund Guðna Th. Jóhannessonar forseta vegna úrslita þingkosninganna í gær. Guðni mun funda með forystumönnum þeirra flokka sem eiga fulltrúa á Alþingi, en fundirnar verða haldnir á Bessastöðum á morgun. Fundur forseta og Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, verður klukkan 10. Fundur forseta og Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri Lesa meira
Sigmundur gerir tilkall til að fá stjórnarmyndunarumboð
Eyjan„Mér hefur heyrst hann hallur undir þá kenningu að sá flokkur sem vinnur stærstan sigur byrji á að fá stjórnarmyndunarumboðið. Og ég held að það megi alveg færa rök fyrir því að Miðflokkurinn hafi unnið stærsta sigurinn í þessum kosningum,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, í samtali við RÚV í hádeginu. Miðflokkurinn, sem bauð Lesa meira
Bíl Illuga stolið
FókusBifreið Illuga Jökulssonar rithöfundar var stolið við Skólastræti í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Illugi greinir sjálfur frá þessu á Facebook þar sem hann hvetur fólk til að deila færslunni. Bifreiðin stóð á bílastæði við Skólastræti í miðborg Reykjavíkur þegar henni var stolið en um er að ræða rauðan eða vínrauðan Subaru Legacy árgerð 2004. Númerið Lesa meira
Björn Bjarnason: Fráleitt að segja niðurstöðurnar ákall um vinstri stjórn – Mynda þessir flokkar ríkisstjórn?
Eyjan„Vinstri blokkin fær aðeins 38,2% atkvæða. Að segja það ákall um vinstri stjórn er fráleitt. Það hvílir á borgaraflokkunum að mynda stjórn,“ segir Björn Bjarnason, fyrrverandi þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins, um niðurstöður kosninganna, í pistli á vef sínum. Björn bendir á að stjórnarflokkarnir hafi tapað samtals tólf þingmönnum; Sjálfstæðismenn 5, Viðreisn 3 og Björt framtíð Lesa meira
Konur á þingi ekki færri frá árinu 2007
Eyjan38 konur voru kjörnar á Alþingi í kosningunum í gær og hafa þær ekki verið færri frá árinu 2007 þegar þær voru 31. Þetta kom fram í samantekt RÚV eftir að lokatölur kosninganna lágu fyrir í morgun. [ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/konur-a-thingi-ekki-faerri-fra-arinu-2007[/ref]
Inga Sæland segir Flokk fólksins eiga fullt erindi í ríkisstjórn
Eyjan„Við eigum erindi í allt,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, en flokkurinn vann góðan sigur í Alþingiskosningunum í gær. Flokkurinn fékk fjóra þingmenn kjörna, en auk Ingu náðu Karl Gauti Hjaltason, Ólafur Ísleifsson og Guðmundur Ingi Kristinsson kjöri. Í samtali við Mbl.is segir Inga að þakklæti og auðmýkt komi upp í hugann en flokkurinn Lesa meira
Egill: Konur og ungt fólk detta út
EyjanEitt og annað vekur athygli við kosningaúrslitin. Náttúrlega sigur Miðflokksins og Flokks fólksins. Hversu illa skoðanakannanir standast. Að Framsókn skuli þrátt fyrir allt halda sínu síðan síðast.[ref]http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2017/10/29/konur-og-ungt-folk-detta-ut-stutungskarlar-koma-inn/[/ref]
Svona er staðan þegar nær öll atkvæði hafa verið talin
EyjanLokatölur liggja nú fyrir í fjölmennustu kjördæmunum. Þegar talin hafa verið 197.905 atkvæði er Sjálfstæðisflokkur með 25,2 prósenta fylgi og 16 þingmenn kjörna en Vinstri græn með 16,9 prósenta fylgi og 11 þingmenn kjörna. Sjálfstæðisflokkur missir fimm þingmenn frá síðustu kosningunum á meðan Vinstri græn bæta við sig einum. Samfylkingin og Miðflokkurinn fá bæði sjö Lesa meira
Andrés Ingi vaknaði sem þingmaður
Eyjan„Þetta er nú kunnuglegt því ég fór að sofa utan þings í fyrra og datt inn á lokametrunum,“ sagði Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, í samtali við RÚV. Andrés Ingi komst inn á þing á lokametrunum eftir að tölur úr Reykjavíkurkjördæmi norður lágu fyrir í morgun. Þegar hann fór að sofa var útlit fyrir Lesa meira
Eitt stærsta dagblað Svíþjóðar spyr hvort Ísland sé Norður-Kórea norðursins
EyjanEr Ísland Norður-Kórea norðursins? Þetta er spurning sem brennur á vörum Wolfgang Hansson, fréttaskýranda hjá Aftonbladet í Svíþjóð. Wolfgang fjallar um þingkosningarnar hér á landi í pistli sem birtist á vef blaðsins í dag.[ref]http://www.dv.is/frettir/2017/10/28/eitt-staersta-dagblad-svithjodar-spyr-hvort-island-se-nordur-korea-nordursins/[/ref]