fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Innlent

Engin afsökun ef flokkurinn nær ekki baráttumálum sínum í gegn

Engin afsökun ef flokkurinn nær ekki baráttumálum sínum í gegn

Eyjan
31.10.2017

„Hugsið ykkur í hvaða stöðu Framsóknarflokkurinn er, en eins og allir sjá þá er hann í þeirri stöðu að erfitt verður að mynda ríkisstjórn á Íslandi án þeirra aðkomu,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, í pistli á vef Pressunnar. Þar gerir Vilhjálmur sterka stöðu Framsóknarflokksins að umtalsefni og segir að í ljósi stöðu sinnar Lesa meira

Óttarr hættir: „Úrslitin sérstaklega ömurleg fyrir flokkinn“

Óttarr hættir: „Úrslitin sérstaklega ömurleg fyrir flokkinn“

Eyjan
31.10.2017

Óttarr Proppé hefur ákveðið að hætta sem formaður Bjartar framtíðar. RÚV greinir frá þessu og vitnar í bréf sem Óttar sendi flokksmönnum. Í bréfinu segir Óttarr um úrslitin: „sérstaklega ömurleg fyrir flokkinn“ og þá umhverfisvænu frjálslyndispólitík sem hann standi fyrir. „Mér finnst eðlilegt að axla ábyrgð á þessari stöðu og segja af mér embætti formanns Lesa meira

Gunnar Bragi: Framsókn kallaði í varaformanninn en Miðflokkurinn er sigurvegari

Gunnar Bragi: Framsókn kallaði í varaformanninn en Miðflokkurinn er sigurvegari

Eyjan
31.10.2017

Hverjum á að fela umboðið? Spyr Gunnar Bragi Sveinsson þingflokksformaður Miðflokksins. Hver er sigurvegari kosninganna? Þessum spurningum varpar Gunnar fram í Morgunblaðinu í dag. Sigraði sá flokkur sem bætti mest við sig prósentulega eða flokkurinn sem bætti við sig flestum þingmönnum? Er sá stærstur sem tapaði minnst eða flokkurinn sem sneri töpuðu tafli sér í Lesa meira

Sigurður Ingi mátar sig við forsætisráðuneytið – glötuð tækifæri Katrínar

Sigurður Ingi mátar sig við forsætisráðuneytið – glötuð tækifæri Katrínar

Eyjan
31.10.2017

Þetta er ekki í fyrsta skipti í lýðveldissögunni, nei það er langt í frá, að Framsóknarflokkurinn ræður því hvernig ríkisstjórn verður eftir kosningar. Það er nánast óhugsandi að sjá fyrir sér stjórn án Framsóknarflokksins að þessu sinni – þyrfti mikla sköpunargáfu til að koma henni saman.[ref]http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2017/10/31/sigurdur-ingi-matar-sig-vid-forsaetisraduneytid-glotud-taekifaeri-katrinar/[/ref]

Mahad Abib sækir um hæli á Íslandi: Sviptur ríkisborgararétti í Noregi

Mahad Abib sækir um hæli á Íslandi: Sviptur ríkisborgararétti í Noregi

Eyjan
31.10.2017

Í janúar var Mahad Abib Mahamud sviptur norskum ríkisborgararétti en hann hafði búið í Noregi í 17 ár. Fyrst missti hann ríkisborgararéttinn, síðan nýbyggða húsið sitt og að lokum atvinnuleyfið. Nú er hann kominn til Íslands og hefur sótt um hæli hér á landi. TV2 skýrir frá þessu í dag. Þar er haft eftir Mahad Lesa meira

Fráfarandi þingmenn fá tugi milljóna: Sex fá biðlaun í hálft ár

Fráfarandi þingmenn fá tugi milljóna: Sex fá biðlaun í hálft ár

Eyjan
31.10.2017

Sex þingmenn, þar af þrír úr röðum Sjálfstæðisflokks, eiga rétt á biðlaunum eftir að hafa dottið af þingi. Fjórtán þingmenn sem féllu af þingi eftir kosningarnar um helgina eiga rétt á biðlaunum og tveir til viðbótar sem ekki gáfu kost á sér til endurkjörs. Fjallað er um þetta í Fréttablaðinu í dag. Bent er á að Lesa meira

Sóley segir VG til syndanna: „Stöðugt að ströggla við eigin hreyfingu sem vildi að ég breikkaði mig og brosti meira“

Sóley segir VG til syndanna: „Stöðugt að ströggla við eigin hreyfingu sem vildi að ég breikkaði mig og brosti meira“

Eyjan
30.10.2017

Sóley Tómasdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi VG, vill stofna nýjan Kvennalista og gagnrýnir hún sinn gamla flokk harðlega á Facebook-síðu sinni. Sóley skrifaði stöðufærslu aðfaranótt sunnudags þegar niðurstaða kosninga lá að mestu fyrir og var ljóst að konum fækkaði talsvert á þingi. „Ok. Kvennalisti er málið. Strax í vor,“ skrifaði Sóley. „Enn einn flokk vinstra megin við Lesa meira

„Ég hef nú ekki heyrt um neitt bandalag“

„Ég hef nú ekki heyrt um neitt bandalag“

Eyjan
30.10.2017

„Við drukkum alveg yndislegt kaffi og svo spjölluðum við um heima og geima og hið pólitíska landslag,“ sagði Inga Sæland formaður Flokks Fólksins að loknum fundi sínum með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, í dag. Hún segir augljóst að Bjarni Benediktsson eða Sigmundur Davíð Gunnlaugsson eigi að fá umboð til stjórnarmyndunar en kannast ekki við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af