fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025

Innlent

Formenn flokkanna funda: Hóflega bjartsýnir á framhaldið

Formenn flokkanna funda: Hóflega bjartsýnir á framhaldið

Eyjan
06.11.2017

Formenn Vinstri grænna, Framsóknarflokks, Samfylkingarinnar og Pírata komu saman til fundar klukkan 10 til að ræða stjórnarmyndun. Að þeim fundi loknum munu þingflokkar þessara flokka, hver í sínu lagi, funda um framhaldið. Í frétt RÚV segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, talsmaður Pírata, að hún sé bjartsýn á framhaldið. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segist hóflega bjartsýnn; hann Lesa meira

Hugmyndir Pírata myndu kosta tugi milljóna aukalega – Smári: „Réttlætingin er mjög mikil“

Hugmyndir Pírata myndu kosta tugi milljóna aukalega – Smári: „Réttlætingin er mjög mikil“

Eyjan
06.11.2017

Ef hugmyndir Pírata þess efnis að ráðherrar flokksins í ríkisstjórn skuli ekki sitja á þingi eigi að verða að veruleika verður að breyta lögum. Þá mun kostnaður vegna hvers ráðherra hlaupa á fleiri milljónum króna en fyrir hvern þingmann þyrfti að kalla inn varaþingmann. Fjallað er um þetta í Morgunblaðinu í dag. Þingfararkaup er rétt Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn sterkur í Garði en Samfylkingin sterk í Sandgerði

Sjálfstæðisflokkurinn sterkur í Garði en Samfylkingin sterk í Sandgerði

Eyjan
06.11.2017

Kjósendur í Garði og Sandgerði ganga að kjörborðinu laugardaginn 11. nóvember og taka ákvörðun um hvort sveitarfélögin verði áfram sjálfstæð eða hvort þau renni saman í eitt nýtt sveitarfélafg. Málum er þannig háttað nú að kosnir eru 7 bæjarfulltrúar í Garði og jafnmargir í Sandgerði. Verði til nýtt sveitarfélag hefur verið ákveðið að bæjarfulltrúarnir verði Lesa meira

Kreppan frestaði byggingunni

Kreppan frestaði byggingunni

Eyjan
05.11.2017

Sunnudaginn, 29. október, var haldin hátíðarguðsþjónusta í Suðureyrarkirkju til að minnast afmælis kirkjunar en hún var vígð árið 1937 og er þvi 80 ára um þessar mundir. Kirkjukór Suðureyrar söng undir stjórn Margrétar Gunnarsdóttur organista og var guðsþjónustan ákaflega vel sótt. Sóknarpresturinn sr. Fjölnir Ásbjörnsson rifjaði upp byggingarsögu kirkjunar í upphafi athafnar og las ákaflega Lesa meira

Saga af manni sem trúði á frjálst atvinnulíf

Saga af manni sem trúði á frjálst atvinnulíf

Eyjan
05.11.2017

Einar Kárason skrifar: Það verður að teljast við hæfi að á þessum vettvangi sé fjallað um ævisögu fyrrverandi framkvæmdastjóra Vísis, stofnanda Dagblaðsins og DV, en hér um ræðir „Allt kann sá er bíða kann“ – Æsku- og athafnasögu Sveins R. Eyjólfssonar blaðaútgefanda, en hana skrifaði Silja Aðalsteinsdóttir. Þetta er þykk og mikil bók, hátt í Lesa meira

Nýr þingmaður Framsóknar

Nýr þingmaður Framsóknar

Eyjan
05.11.2017

Einn af nýju alþingismönnunum er Vestfirðingurinn Halla Signý Kristjánsdóttir. Hún er frá Ingjaldssandi, hefur búið í Önundarfirði og um árabil í Bolungavík. Hún var spurð hvernig henni litist á nýja starfið og hvað hún hygðist leggja áherslu á. Halla Signý Kristjánsdóttir, Framsóknarflokki, skrifar: Ég var fyrsta vinnudaginn minn inn á Alþingi í dag og leist Lesa meira

Skilaboð Sölku Sólar

Skilaboð Sölku Sólar

Fókus
05.11.2017

Það er vandlifað að vera frægur á tölvuöld. Salka Sól Eyfeld, tónlistar- og útvarpskona, fékk skilaboð frá áhyggjufullri manneskju sem sagðist hafa séð hana í Krakkasjónvarpinu. Manneskjan sagðist hafa verið slegin yfir því að Salka hafi sést sitja með fæturna á sætisbaki stóls. Hún gerði ráð fyrir því að Salka hefði gert þetta af hugsunarleysi Lesa meira

Kalkþörungaverksmiðja við Ísafjarðardjúp

Kalkþörungaverksmiðja við Ísafjarðardjúp

Eyjan
05.11.2017

Lögð hefur verið fram frummatsskýrsla um efnisnám kalkþörungasets  í Ísafjarðardjúpi. Það er Íslenska kalkþörungafélagið ehf sem hyggur á vinnslu á kalkþörungasetinu. Félagið rekur þegar verksmiðju á Bíldudal og áformar að halsa sér völl við Ísafjarðardjúp. Verskmiðjan í Arnarfirði hefur leyfi til vinnslu á 82.000 tonnum af seti árlega en sótt er um leyfi fyrir 120.000 Lesa meira

Teigsskógur: Kærur geta stöðvað framkvæmdir

Teigsskógur: Kærur geta stöðvað framkvæmdir

Eyjan
05.11.2017

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur nú til meðferðar tillögu að breytingu á aðalskipulagi hreppsins til þess að geta síðar afgreitt erindi frá Vegagerð ríkisins um veg um Teigsskóg samkvæmt svonefndri Þ-H leið. Þegar þeim breytingum verður lokið getur Vegagerðin loksins lagt inn formlegt erindi um framkvæmdaleyfi fyrir veginum. Fallist hreppsnefndin á erindið og veiti framkvæmdaleyfi geta framkvæmdir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af