Ókeypis jólaskemmtun fyrir smekkfólk næstkomandi þriðjudagskvöld
FókusKvöldskemmtun Kormáks og Skjaldar markar upphaf jólaundirbúnings hjá smekkfólki bæjarins. Skemmtunin fer fram í Þjóðleikhúskjallaranum þriðjudagskvöldið 28. nóvember, húsið opnar kl. 20:00 og skemmtunin hefst kl. 21:00. Líkt og fyrri ár munu Hringir sjá um undirspil á meðan sýningu stendur. Hresst og skemmtilegt fólk mun sýna brot af þeim fatnaði sem fæst í Herrafataverzlun Kormáks Lesa meira
Hrafn Gunnlaugsson um kynferðislega áreitni: „Hvaða teprugangur er þetta“
FókusHrafn Gunnlaugsson leikstjóri og fyrrverandi dagskrárgerðarstjóri á Ríkisútvarpinu vill vita hvaða teprugangur sé í gangi í tengslum við kynferðislega áreitni. Kynferðisleg áreitni hefur verið mikið í umræðunni síðustu daga og vikur, í vikunni stigu hundruð kvenna í stjórnmálum fram með sögur af kynferðislegri áreitni, í dag birtist svo viðtal við Guðrúnu Jónsdóttur sem lýsti kynferðislegri Lesa meira
Vargöld dynur yfir á vígaslóð – Bretar ná þýskum kafbát við Ísland
EyjanÍsland var eitt mikilvægasta vígi Bandamanna þegar staðan í seinni heimsstyrjöldinni var sem tvísýnust 1940–1942. Þá urðu miklir atburðir sem ófust með ýmsu móti saman við sögu þjóðarinnar. Ný bók Magnúsar Þórs Hafsteinssonar ritsjóra Vesturlands sem ber heitið „Vargöld á vígaslóð – frásagnir tengdar Íslandi úr seinni heimsstyrjöldinni“ greinir frá nokkrum slíkum þáttum. Bókin kemur Lesa meira
Björt nýr formaður Bjartrar framtíðar
EyjanBjört Ólafsdóttir umhverfisráðherra var í dag kjörin formaður Bjartrar framtíðar, tekur hún við formennskunni af Óttari Proppé heilbrigðisráðherra sem sagði af sér í kjölfar nýafstaðinna Alþingiskosninga þar sem flokkur beið afhroð og féll af þingi. Björt var sú eina sem sóttist eftir embættinu. Björt var kjörin formaður á fundi flokksins á Hótel Cabin í dag. Lesa meira
Davíð spyr hvort það eigi að banna Þyrnirós: „Kannski leynist svo óþolandi áreitni víðar“
EyjanDavíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi forsætisráðherra velti fyrir sér í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins í dag hvort það eigi að banna ævintýri á borð við Þyrnirós þar sem prinsinn í sögunni var ekki búinn að fá samþykki fyrir því að kyssa prinsessuna sofandi. Mikið hefur verið rætt um kynferðislega áreitni og ofbeldi að undanförnu, nú síðast Lesa meira
Helena tekst á við krabbameinið með húmorinn að vopni: „Hvað er fyndnara en krabbamein?“ – Sjáðu sprenghlægilegt myndband
FókusAuðvitað fer maður í ákveðinn rússíbana við fá þessa greiningu og maður er kannski ekkert alltaf að drepast út hlátri í þessu ferli. En það er samt mjög margar fyndnar uppákomur sem geta fylgt því að greinast með krabbamein og ganga í gegnum meðferð. Húmorinn hefur verið mitt bjargráð í þessu öllu saman. Það er Lesa meira
Vítavert ástand vegamála
EyjanBjörgvin G. Sigurðsson skrifar: Ástand vegamála er óviðunandi og vítavert víða um land. Aukinn þungi umferðar m.a. vegna sívaxandi fjölda ferðamanna kallar á skjót viðbrögð í vegamálum til að forða alvarlegustu slysunum. Válynd veður og reynsluleysi margra ökumanna í vetrarfærðinni kalla á tafarlausar umbætur og aðskilnað akstursstefna á þyngstu leiðunum. Til margra aðgerða má grípa Lesa meira
Þrettán ára drakk Smári um hverja einustu helgi
FókusByrjaði að drekka 12 ára – Fékk heiftarlega áfengiseitrun 2014 – Mikil vanlíðan fylgdi drykkjunni
Haraldur Gíslason: „Ég vildi ekki vera tuðari á kaffistofunni“
FókusHætti að stækka á tímabili – Vann sem tamningamaður – Skortur á leikskólakennurum – Gefur út barnabók