fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025

Innlent

Fjármálaráðherra ósammála útreikningum um kostnað stjórnarsáttmálans

Fjármálaráðherra ósammála útreikningum um kostnað stjórnarsáttmálans

Eyjan
08.12.2017

Líkt og fram kom í gær telja Samtök atvinnulífsins að kostnaður við framkvæmdir loforða í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar verði 90 milljarðar á ári ef gert er ráð fyrir að öllu því sem lofað er komist til framkvæmda. Þetta kom fram í greinargerð samtakanna. Á heimasíðu SA eru sundurliðaðar útgjaldaliðir sem má sjá hér.   Samkvæmt mbl.is Lesa meira

Morðtíðni heimsins eykst í fyrsta skipti í 10 ár – 385,000 manns drepnir árið 2016

Morðtíðni heimsins eykst í fyrsta skipti í 10 ár – 385,000 manns drepnir árið 2016

Eyjan
07.12.2017

Samkvæmt könnun Small Arms Survey, jókst morðtíðni í heiminum á síðasta ári, í fyrsta skipti í áratug. Í fyrra voru samtals 385,000 manns vegnir í morðmálum víðsvegar um heiminn sem eru 8,000 fleiri morð en árið á undan. Efstu fimm löndin, með hæstu morðtíðnina, eru Sýrland, El Salvador, Venesúela, Hondúras og Afganistan, en aðeins tvö Lesa meira

Utanríkisráðherra á fundi ÖSE – Lagði áherslu á virðingu fyrir alþjóðalögum

Utanríkisráðherra á fundi ÖSE – Lagði áherslu á virðingu fyrir alþjóðalögum

Eyjan
07.12.2017

Málefni Úkraínu, baráttan gegn hryðjuverkum og öfgahyggju og takmörkun vígbúnaðar voru ofarlega á baugi á utanríkisráðherrafundi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) sem haldinn var í Vínarborg í dag. Guðlaugur Þór Þórðarsson, utanríkisráðherra, sat fundinn og lagði í máli sínu áherslu á virðingu fyrir alþjóðalögum og mannréttindum og að blásið verði frekara lífi í viðræður um Lesa meira

Þegar karíókí kom til Íslands og var fréttnæmt fyrirbæri – Gömul klippa úr Dagsljósi ríkissjónvarpsins

Þegar karíókí kom til Íslands og var fréttnæmt fyrirbæri – Gömul klippa úr Dagsljósi ríkissjónvarpsins

07.12.2017

„Karíókí er undratæki sem gefur almúganum tækifæri til að vera stjarna í eina kvöldstund. Hópurinn sem stundar þetta er margleitur og við ætlum að kynnast tveimur vinum sem stunda karíókí.“ Svona hefst þáttur af Dagsljósi ríkissjónvarpsins. Hér að neðan er gömul klippa úr þættinum en óvíst er frá hvaða ári klippan er. Við getum sagt Lesa meira

100 verkefni kynnt í tilefni 100 ára Fullveldisafmælis Íslands

100 verkefni kynnt í tilefni 100 ára Fullveldisafmælis Íslands

Eyjan
07.12.2017

Kynning á 100 verkefnum sem verða á dagskrá 100 ára sjálfstæðis og fullveldisafmæli Íslands á næsta ári fór fram í Safnhúsinu við Hverfisgötu í dag, að viðstöddum fulltrúum verkefna af landinu öllu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá afmælisnefndinni:           Á næsta ári fagnar þjóðin aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands. Afmælisnefnd Lesa meira

Félag atvinnurekanda grunar Íslandspóst um græsku í rekstri

Félag atvinnurekanda grunar Íslandspóst um græsku í rekstri

Eyjan
07.12.2017

Félag atvinnurekanda hefur óskað svara frá Íslandspósti, bréflega, vegna samkeppnishátta fyrirtækisins. Bent er á í bréfinu að þó svo afar stutt sé liðið síðan að Íslandspóstur og samkeppnisyfirvöld undirrituðu sátt sín á milli, þar sem Íslandspóstur gekk að ýmsum skilyrðum varðandi aðskilnað samkeppnis- og einkareksturs og skuldbatt sig til að koma í veg fyrir að Lesa meira

Hannes Hólmsteinn „miðlungi ánægður“ með leikdóm um Guð blessi Ísland

Hannes Hólmsteinn „miðlungi ánægður“ með leikdóm um Guð blessi Ísland

Eyjan
07.12.2017

Stjórnmálafræðiprófessorinn Hannes Hólmsteinn Gissurason, sem gjarnan er nefndur til sögunnar sem hugmyndafræðingur frjálshyggjunar á Íslandi, virðist ekki par sáttur við leikdóm sem birtist í Kvennablaðinu um sýninguna Guð blessi Ísland, hvar gert er grín að honum og Davíð Oddsyni.   Á Facebook-síðu sinni segir Hannes:     „Ég er nú ekki mjög móðgunargjarn, enda yrði Lesa meira

Rúmur fjórðungur landsmanna vinnur vaktavinnu – Níunda hæsta hlutfallið í Evrópu

Rúmur fjórðungur landsmanna vinnur vaktavinnu – Níunda hæsta hlutfallið í Evrópu

Eyjan
07.12.2017

Samanborið við önnur Evrópulönd, var vaktavinna á Íslandi fremur algeng árið 2016, en hlutfall þeirra sem hana stunduðu þá voru 26,1% launþega sem kemur Íslandi í níunda sætið í Evrópu og 7,6 prósentustigum yfir meðaltali Evrópusambandsríkjanna. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands.     Hlutfall launþega í vaktavinnu hefur því hækkað nokkuð frá árinu Lesa meira

Samtök atvinnulífsins: „Stjórnarsáttmálinn kostar 90 milljarða á ári“

Samtök atvinnulífsins: „Stjórnarsáttmálinn kostar 90 milljarða á ári“

Eyjan
07.12.2017

Samtök atvinnulífsins hafa reiknað út að árlegur kostnaður við stjórnarsáttmálann nemi 90 milljörðum króna. Þá er miðað við þann tímapunkt þegar allar boðaðar aðgerðir eru komnar til framkvæmda. Þetta segir Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdarstjóri SA við Viðskiptablaðið í dag. Hann segir að samtökin hafi farið vel yfir stjórnarsáttmálann en sakni þess að ekkert sé talað Lesa meira

Unnur Brá Konráðsdóttir stefnir á borgarstjórastólinn: „Það er í skoðun“

Unnur Brá Konráðsdóttir stefnir á borgarstjórastólinn: „Það er í skoðun“

Eyjan
07.12.2017

Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi forseti Alþingis og þingmaður Suðurkjördæmis, segist nú íhuga að bjóða sig fram til borgarstjórnarkosninga. Þetta kemur fram á Vísi. Leiðtogakjör Sjálfstæðismanna fer fram 27. janúar næstkomandi, en opnað verður á framboð 27. desember og framboðsfrestur er tvær vikur. Kosið er um oddvita lista en síðan mun uppstillingarnefnd raða í sætin fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af