fbpx
Laugardagur 11.maí 2024

innlagnir

Tæplega 30% útskrifaðra COVID-19-sjúklinga þurfa að leggjast aftur inn á sjúkrahús

Tæplega 30% útskrifaðra COVID-19-sjúklinga þurfa að leggjast aftur inn á sjúkrahús

Pressan
24.01.2021

Tæplega 30% COVID-19-sjúklinga sem voru útskrifaðir af enskum sjúkrahúsum að meðferð lokinni þurftu að leggjast aftur inn innan fimm mánuða og tæplega einn af hverjum átta lést. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn. Tíðni endurinnlagna er 3,5 sinnum hærri hjá COVID-19-sjúklingum en öðrum sjúklingum og dánarhlutfallið sjö sinnum hærra en hjá öðrum sjúklingum á sjúkrahúsum samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar. Rannsóknin, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af