Innlagnir sjúklinga í mikilli offitu eyðilögðu útboð
FréttirKærunefnd útboðsmála hefur ógilt útboð Landspítalans vegna kaupa á gjörgæslurúmum. Hafði Öryggismiðstöðin kært útboðið á þeim grundvelli að skilyrði um að hámarksþyngd notenda rúmanna væri 200 kíló útilokaði fyrirtækið frá útboðinu. Vísaði fyrirtækið einnig til þess að í sambærilegu útboði spítalans nokkrum mánuðum áður hefðu skilyrði um hámarksþyngd notenda verið 185 kíló. Rökstuddi spítalinn þessa Lesa meira
Tæplega 30% útskrifaðra COVID-19-sjúklinga þurfa að leggjast aftur inn á sjúkrahús
PressanTæplega 30% COVID-19-sjúklinga sem voru útskrifaðir af enskum sjúkrahúsum að meðferð lokinni þurftu að leggjast aftur inn innan fimm mánuða og tæplega einn af hverjum átta lést. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn. Tíðni endurinnlagna er 3,5 sinnum hærri hjá COVID-19-sjúklingum en öðrum sjúklingum og dánarhlutfallið sjö sinnum hærra en hjá öðrum sjúklingum á sjúkrahúsum samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar. Rannsóknin, Lesa meira
