fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

innflutningur

Hundafólk reynir að telja Icelandair hughvarf

Hundafólk reynir að telja Icelandair hughvarf

Fréttir
27.10.2024

Hundaræktarfélag Íslands berst nú fyrir því að Icelandair dragi til baka þá ákvörðun sína að leyfa ekki frá og með 1. nóvember að gæludýr séu flutt með farþegaflugi félagsins. Fjallað er um þetta í Sámi félagsriti Hundaræktarfélagsins. Fram kemur að forsvarsmenn félagsins hafi hitt á föstudaginn síðasta forsvarsmenn Icelandair til að ræða þessa ákvörðun flugfélagsins. Lesa meira

Fór með hundinn úr landi en átti eftir að iðrast þess

Fór með hundinn úr landi en átti eftir að iðrast þess

Fréttir
05.10.2024

Matvælaráðuneytið hefur úrskurðað um kæru eiganda hunds nokkurs sem kom til landsins hundinn í apríl síðastliðnum. Vildi hundaeigandinn meina að þar sem hann væri að koma með hundinn aftur heim þyrfti hann ekki að framvísa innflutningsleyfi. Matvælastofnun tók ekki undir það og enduðu samskipti hundaeigandans og stofnunarinnar með því að eigandinn glataði eignarhaldi sínu yfir Lesa meira

Gunnar Þorgeirsson: Er ekki á leiðinni í ESB sama hvað þú spyrð mig oft – dáist samt að stuðningi ESB við sinn landbúnað

Gunnar Þorgeirsson: Er ekki á leiðinni í ESB sama hvað þú spyrð mig oft – dáist samt að stuðningi ESB við sinn landbúnað

Eyjan
10.02.2024

Skiptar skoðanir eru meðal bænda um hvort Ísland eigi að sækja um aðild að Evrópusambandinu, rétt eins og meðal þjóðarinnar í heild. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands telur ESB standa þéttan vörð um landbúnað innan sambandsins og segir mestu samkeppni íslenskra bænda vera innflutning frá Evrópu. Hann segir að í Covid hafi samkeppnislögum í Evrópu Lesa meira

Mátti ekki flytja inn egg frá Noregi og koma upp nýjum hænsnastofnum

Mátti ekki flytja inn egg frá Noregi og koma upp nýjum hænsnastofnum

Fréttir
25.01.2024

Fyrr í dag var birtur úrskurður matvælaráðuneytisins vegna stjórnsýslukæru einstaklings sem synjað hafði verið um leyfi Matvælastofnunar til að flytja inn frjó hænsnaegg frá Noregi til að koma upp tveimur hænsnastofnum til að selja hér á landi. Staðfesti ráðuneytið úrskurðinn. Kæran var lögð fram í mars 2023 en í úrskurðinum kemur fram að kærandinn hafi Lesa meira

Vörur streyma til Evrópu og plássið er að þrotum komið á hafnarsvæðum

Vörur streyma til Evrópu og plássið er að þrotum komið á hafnarsvæðum

Pressan
19.04.2020

Í mörgum evrópskum höfnum standa yfirvöld frammi fyrir þeim vanda að mikið kemur nú af vörum frá Asíu með skipum sem hefur seinkað vegna COVID-19 heimsfaraldursins. Það er auðvitað alvanalegt að skip komi með vörur frá Asíu en nú er vandinn sá að enginn vill taka við þeim. Margar þeirra voru pantaðar eftir að Kínverjar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af