320 milljón króna gjaldþrot starfsmannaleigu – Eigandinn Ingimar þegar dæmdur fyrir skattsvik
Fréttir05.12.2022
Skiptum er lokið í þrotabúi starfsmannaleigunnar Verkleigunnar ehf. Fyrirtækið varð gjaldþrota um mitt ár 2018 eftir róstursöm ár í rekstri. Alls var kröfum að andvirði tæplega 320 milljónum króna lýst í búið en af þeim voru tæplega 152 milljónir samþykktar. Alls greiddust allar búskröfur að fullu, 1,3 milljónir króna og síðan fengust rétt tæplega 20 Lesa meira