fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Ingimar Skúli Sævarsson

320 milljón króna gjaldþrot starfsmannaleigu – Eigandinn Ingimar þegar dæmdur fyrir skattsvik

320 milljón króna gjaldþrot starfsmannaleigu – Eigandinn Ingimar þegar dæmdur fyrir skattsvik

Fréttir
05.12.2022

Skiptum er lokið í þrotabúi starfsmannaleigunnar Verkleigunnar ehf. Fyrirtækið varð gjaldþrota um mitt ár 2018 eftir róstursöm ár í rekstri. Alls var kröfum að andvirði tæplega 320 milljónum króna lýst í búið en af þeim voru tæplega 152 milljónir samþykktar. Alls greiddust allar búskröfur að fullu, 1,3 milljónir króna og síðan fengust rétt tæplega 20 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af