Kvenhatarar í stríði gegn konum og eru ógn við börn
PressanÁ 29 mínútna fresti, að meðaltali, birtist færsla um nauðgun á helsta samskiptamiðli kvenhatara. Fyrir sex mánuðum var reglum miðilsins breytt þannig að barnaníðingar mega nú nota hann. Þetta kemur fram í umfjöllun Sky News um svokallaða „incel“. Incel stendur fyrir „involuntarily celibate“ sem má þýða sem „skírlífur gegn vilja sínum“. Á netinu finnast spjallrásir/samskiptamiðlar manna sem tilheyra þessum hópi. Þetta Lesa meira
Kynlífssveltir kvenhatarar verða sífellt fyrirferðarmeiri
PressanOfbeldisfullar árásir, gerðar af körlum sem hata konur, færast sífellt í aukana. Þetta eru árásir sem eru tengdar við samfélag þessara karla á netinu en það kallast „incel-hreyfingin“ en þetta samfélag hefur farið stækkandi í Bandaríkjunum og Kanada. Á síðustu fimm árum hafa karlmenn, sem tengjast incel-hreyfingunni, staðið á bak við 47 morð, flest fórnarlömbin Lesa meira