fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

Illulissat

Morðgátan á Grænlandi vindur enn upp á sig – Fundu annan líkamshluta

Morðgátan á Grænlandi vindur enn upp á sig – Fundu annan líkamshluta

Pressan
06.10.2021

Um helgina fannst líkamshluti í sorpbrennslunni í Illulisssat á Grænlandi. Síðan hefur mikil vinna lögreglunnar staðið yfir á vettvangi og í gær fannst annar líkamshluti í sorpbrennslunni. Grænlenska lögreglan hefur óskað eftir aðstoð frá Danmörku og koma rannsóknarlögreglumenn, tæknirannsóknarmenn og réttarmeinafræðingar frá Danmörku til bæjarins í dag, í allt fimm manns. Jan Lambertsen, yfirmaður rannsóknardeildar grænlensku lögreglunnar, sagði Lesa meira

Dularfullt mál skekur Grænland – Beðið um aðstoð frá Danmörku

Dularfullt mál skekur Grænland – Beðið um aðstoð frá Danmörku

Pressan
04.10.2021

Um klukkan 20.30 á laugardaginn barst lögreglunni í Illulissat tilkynning um óeðlilegan hlut í sorpbrennslu bæjarins. Rannsókn hófst strax og seinnipartinn í gær var skýrt frá því að hluti af mannslíki hefði fundist í sorpbrennslunni. Lögreglan telur að að um morð hafi verið að ræða. Sermitsiaq.dk skýrir frá þessu. Fram kemur að lögreglan hafi sent frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af