fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Igor Girkin

Ætlar að bjóða sig fram á móti Pútín

Ætlar að bjóða sig fram á móti Pútín

Fréttir
20.11.2023

Greint er frá því í fjölmiðlum víða um heim að Vladimir Pútín forseti Rússlands megi eiga von á mótframboði í forsetakosningum sem standa fyrir dyrum í mars á næsta ári. Reuters greinir frá því að hinn mjög svo þjóðernissinnaði Igor Girkin, sem styður eindregið stríðsreksturinn gegn Úkraínu, segist vilja bjóða sig fram á móti Pútín. Lesa meira

Fyrrum yfirmaður í rússnesku leyniþjónustunni sparar ekki stóru orðin – „Fiskahöfuðið er algjörlega úldið“

Fyrrum yfirmaður í rússnesku leyniþjónustunni sparar ekki stóru orðin – „Fiskahöfuðið er algjörlega úldið“

Fréttir
12.12.2022

Eftir því sem Igor Girkin, sem er fyrrum yfirmaður í rússnesku leyniþjónustunni FSB, segir þá eru yfirmenn hersins mjög óánægðir með Vladímír Pútín, forseta, og yfirmenn hersins. Hann segir að þeir telji að hernaðurinn í Úkraínu sé ekki háður af nægilegum krafti og að Rússar hafi goldið takmarkaðan árangur í austurhluta landsins dýru verði. Þetta Lesa meira

Rússneskir bloggarar með hvatningu til Pútíns – „Hættu þessu“

Rússneskir bloggarar með hvatningu til Pútíns – „Hættu þessu“

Fréttir
21.07.2022

Sífellt fleiri rússneskir þjóðernissinnar og herbloggarar sem styðja stríðsreksturinn í Úkraínu beina orðum sínum að Vladímír Pútín, forseta, þessa dagana og hvetja hann til að hætta að segja að Rússland eigi ekki í stríði en rússnesk stjórnvöld segja innrásina í Úkraínu vera sérstaka hernaðaraðgerð. Bloggararnir vilja að Pútín hætti þessu og lýsi yfir stríði og virkji þannig allt rússneska kerfið til stríðsreksturs. Bandaríska Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af