fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Hvítur dvergur

Kannski lýkur lífinu hér á jörðinni ekki þegar dagar sólarinnar verða taldir

Kannski lýkur lífinu hér á jörðinni ekki þegar dagar sólarinnar verða taldir

Pressan
01.08.2021

Sólin sendir stöðugt hlýjar og hlaðnar agnir til jarðarinnar en sem betur fer höfum við segulsviðið til að vernda okkur fyrir þessum ögnum, að minnsta kosti enn þá. Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að í framtíðinni verði sólvindarnir sífellt öflugri og að þeir muni að lokum gera út af við allt líf hér á jörðinni. LiveScience skýrir Lesa meira

Líf getur hugsanlega þrifist í kringum hvíta dverga

Líf getur hugsanlega þrifist í kringum hvíta dverga

Pressan
18.09.2020

Þegar sólin okkar endar líf sitt eftir um fimm milljarða ára verður hún að „dauðum“ kjarna sem nefnist hvítur dvergur. En hvaða þýðingu hefur það fyrir jörðina okkar? Vísindamenn uppgötvuðu nýlega, í fyrsta sinn, plánetu á braut um hvítan dverg að því er segir í fréttatilkynningu frá Cornell háskólanum í Bandaríkjunum. Plánetan er gaspláneta á stærð við Júpíter og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af