„Að svona stór flugvél geti horfið sporlaust í dag er óskiljanlegt“
Pressan11.03.2019
Nú eru um fimm ár liðin frá því að flug MH370 frá Malaysia Airlines hvarf yfir Indlandshafi þegar vélin var á leið frá Kuala Lumpur Malasíu til Peking í Kína. Um borð í vélinni, sem var af gerðinni Boeing 777, voru 239 manns. Ekki er enn vitað hver örlög vélarinnar voru. Þrátt fyrir margra ára Lesa meira