Thomas Möller skrifar: Hvað ef ESB væri ekki til?
EyjanFastir pennarFyrir 10 klukkutímum
Fyrir nokkrum árum kom út bókin Hvað ef? eftir Val Gunnarsson. Í bókinni veltir hann fyrir sér hvað hefði gerst í mannkynssögunni ef til dæmis Róm hefði ekki fallið, Hitler hefði unnið seinni heimsstyrjöldina, Bítlarnir hefðu aldrei verið til og ekkert hrun hefði orðið á Íslandi. Í þessari frumlegu bók er kafað í lykilatburði í mannkynssögunni og skoðað hvernig Lesa meira