fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

Hundar

Sérþjálfaðir hundar geta fundið COVID-19 í 94% tilfella

Sérþjálfaðir hundar geta fundið COVID-19 í 94% tilfella

Pressan
25.05.2021

Hundar, sem hafa verið þjálfaðir til að finna lyktina sem fylgir COVID-19, geta fundið smitað fólk í 95% tilfella. Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar. Það voru vísindamenn hjá London School of Hygiene & Tropical Medicine og Durham University sem gerðu rannsóknina í samstarfi við góðgerðasamtökin Medical Detection Dogs. 3.500 lyktarsýni, sem almenningur og heilbrigðisstarfsfólk hafði gefið, voru notuð við rannsóknina. Hundarnir fundu þau sýni, sem voru frá fólki sem var Lesa meira

Kona étin lifandi af hundum sínum

Kona étin lifandi af hundum sínum

Pressan
09.03.2019

Í síðustu viku lést Nancy Cherryl Burgess-Dismuke, 52 ára bandarísk kona, í garðinum við heimili sitt í Greenville í South-Carolina. Hún var étin lifandi af hundunum sínum tveimur en hún átti boxerhunda. Hún var að leika við hundana þegar leikurinn varð skyndilega að alvöru. Hún var bitin í handlegg og blæddi mikið úr sárinu. „Þetta Lesa meira

Tveimur hundum sigað á Elinu þegar hún var í útreiðartúr – Hesturinn illa bitinn

Tveimur hundum sigað á Elinu þegar hún var í útreiðartúr – Hesturinn illa bitinn

Pressan
26.02.2019

Á sunnudaginn lenti 16 ára stúlka í hræðilegri lífsreynslu þegar hún fór í útreiðartúr. Þegar hún reið framhjá knattspyrnuvelli slepptu tveir menn, sem þar voru, hundum sínum lausum og siguðu þeim á hest stúlkunnar og hana sjálfa. Hesturinn var bitinn illa en stúlkan slapp ómeidd. Þegar Elin Ildegran, sem býr í Solna í Svíþjóð, fór Lesa meira

Hundateymi lögreglunnar í Vancouver gefur út góðgerðardagatal – Sjáðu myndirnar

Hundateymi lögreglunnar í Vancouver gefur út góðgerðardagatal – Sjáðu myndirnar

Fókus
05.11.2018

Það er vinsælt að útbúa dagatöl og selja til styrktar góðu málefni og lögreglan í Vancouver í Kanada lætur sitt ekki eftir liggja. „Útgáfa dagatalanna hófst árið 2009 þegar Mike Anfield varðstjóri, sem kominn var á eftirlaun, hóf útgáfu þeirra til að heiðra minningu eiginkonu hans, Candy Anfield, sem lést úr brjóstakrabbameini árið 2004.“ Allur Lesa meira

Rósa var týnd á Bláfjöllum í þrjár vikur: „Hundar geta lifað alveg ótrúlega lengi ef þeir hafa nóg vatn“

Rósa var týnd á Bláfjöllum í þrjár vikur: „Hundar geta lifað alveg ótrúlega lengi ef þeir hafa nóg vatn“

15.06.2018

Mikil mildi var þegar tíkin Rósa bjargaðist eftir að hafa verið týnd í þrjár vikur á fjöllum. Rósa, sem er sjö ára gömul af tegundinni Shar Pei, slapp í námunda við Litlu kaffistofuna í lok maí og hafði sést nokkrum sinnum á flakki um Bláfjallasvæðið. Tíkin er horuð og sár á þófunum en í ótrúlega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af