Humarsúpan á Bryggjunni í Grindavík slær í gegn á heimsvísu
Matur12.01.2023
Humarsúpan á Café Bryggjan í Grindavík hefur svo sannarlega slegið í gegn og er ein sú besta að mati ritstjóra ferðatímaritsins Condé Nast Traveler. Samfélagsmiðlastjóri ferðatímaritsins, Mercedes Bleth, segist enn hugsa um súpuna sem hún smakkaði þar á síðasta ári þrátt fyrir að vera í margra kílómetra fjarlægð frá Íslandi þar sem hún er stödd Lesa meira