fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Hulda Þórhallsdóttir

Hulda ráðin til Klappa

Hulda ráðin til Klappa

Eyjan
17.01.2024

Hulda Þórhallsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður þjónustuupplifunar hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Klöppum grænum lausnum. Hulda starfaði áður hjá Deloitte frá árinu 2018 og stýrði þar innri sjálfbærnimálum og innleiðingu sjálfbærnistefnu alþjóðafyrirtækisins. Fyrir hönd Deloitte átti hún sæti í vinnuhópum um sjálfbærnimál sem starfar þvert á aðildarfélög Deloitte í Norður og Suður Evrópu. Hulda sinnti einnig sjálfbærnitengdum verkefnum þvert á svið fyrir viðskiptavini. Helstu verkefni voru staðfesting sjálfbærniupplýsinga, gloppugreiningar og áreiðanleikakannanir í tengslum við ESG sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af