fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Hugrás

Leikdómur: „Verkið flytur mann ekki alla leið til tunglsins“

Leikdómur: „Verkið flytur mann ekki alla leið til tunglsins“

Fókus
03.10.2018

Karítas Hrundar Pálsdóttir meistaranemi í ritlist skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um Fly Me To The Moon, sem frumsýnt var síðastliðinn föstudag í Þjóðleikhúsinu. Tvíleikurinn Fly me to the moon eftir Marie Jones var frumsýndur í leikstjórn höfundar í Þjóðleikhúsinu 28. september. Það eru þær Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Anna Svava Knútsdóttir sem fara með Lesa meira

Leikdómur: „Hressileg ádeila og sýningin í heild er hlaðin vísunum, táknum og tilefnum til að hlæja dátt“

Leikdómur: „Hressileg ádeila og sýningin í heild er hlaðin vísunum, táknum og tilefnum til að hlæja dátt“

Fókus
26.09.2018

Karítas Hrundar Pálsdóttir meistaranemi í ritlist skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um leiksýningu GRAL leikhópsins, Svartlyng, sem frumsýnd var síðastliðinn föstudag í Tjarnarbíói. Nýtt íslenskt verk, Svartlyng eftir Guðmund Brynjólfsson, var frumsýnt í Tjarnarbíói föstudaginn 21. september. Það er leikhópurinn GRAL sem stendur að sýningunni í leikstjórn Bergs Þórs Ingólfssonar. Titill verksins er margslunginn. Í Lesa meira

Leikdómur: „Og í því spennufalli sem varð eftir átökin var ljóst að bæði Nóru og Þorvald langaði svolítið til að sættast og byrja aftur að vera saman“

Leikdómur: „Og í því spennufalli sem varð eftir átökin var ljóst að bæði Nóru og Þorvald langaði svolítið til að sættast og byrja aftur að vera saman“

Fókus
25.09.2018

Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku og menningardeild Háskóla Íslands,  skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um leiksýningu Borgarleikhússins, Dúkkuheimili annar hluti, sem frumsýnd var síðastliðinn föstudag. Et dukkehjem (1879) eftir Henrik Ibsen er eitt áhrifamesta leikrit leiklistarsögunnar. Það hefur verið sagt að þegar Nóra gekk út af heimili þeirra Þorvalds Helmer og skellti Lesa meira

Bíódómur: „Haldið er fast í þá staðreynd að fíklar eru ekki sérstök „tegund“, heldur eru þau venjulegt fólk sem fíknin og heimurinn í kringum efnin hefur breytt, gert þau siðlaus og sjálfselsk“

Bíódómur: „Haldið er fast í þá staðreynd að fíklar eru ekki sérstök „tegund“, heldur eru þau venjulegt fólk sem fíknin og heimurinn í kringum efnin hefur breytt, gert þau siðlaus og sjálfselsk“

Fókus
24.09.2018

Sólveig Johnsen, kvikmyndafræðingur (BA), meistaranemi í ritlist og meðlimur Engra stjarna, skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, um kvikmyndina Lof mér að falla. Í Lof mér að falla (2018) tekst Baldvin Z á við undirheima Reykjavíkur á hátt sem ekki hefur sést áður í íslenskri kvikmyndagerð. Í henni er sögð ástarsaga tveggja kvenna sem báðar eru fíklar. Þetta Lesa meira

Bíódómur: „Söngur Kanemu snýst öðrum þræði um rætur og hvernig sjálfsskilningur okkar er samfélagslega mótaður“

Bíódómur: „Söngur Kanemu snýst öðrum þræði um rætur og hvernig sjálfsskilningur okkar er samfélagslega mótaður“

Fókus
20.09.2018

Björn Þór Vilhjálmsson,lektor í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði, skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, dóm um kvikmyndina Söngur Kanemu. Söngur Kanemu var frumsýnd á Skjaldborg sl. vor, heimildarmyndahátíðinni á Patreksfirði, þar sem hún hreppti hvoru tveggja, dómnefndar– og áhorfendaverðlaunin, og er í sýningum um þessar mundir í Bíó Paradís. Myndin fjallar um Ernu Kanemu, átján ára Lesa meira

Leikdómur: Ronja Ræningjadóttir – „Meiri áhersla á þroskasöguna en hetjuhlutverkið“

Leikdómur: Ronja Ræningjadóttir – „Meiri áhersla á þroskasöguna en hetjuhlutverkið“

Fókus
19.09.2018

Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku og menningardeild Háskóla Íslands,  skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um leiksýningu Þjóðleikhússins, Ronja Ræningjadóttir, sem frumsýnd var síðastliðinn laugardag. Þjóðleikhúsið opnar leikárið með gullfallegri sýningu á söngleiknum um Ronju ræningjadóttur, eftir skáldsögu Astrid Lindgren, í leikstjórn Selmu Björnsdóttur. Faðir og dóttir Ronja ræningjadóttir (1981) var síðasta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Tannlaus prins