Viðbrögð við stjórnarslitum – „Bjarni Ben í þjónustuhlutverki. Er hann að reyna fyrir sér í uppistandi?“
Eyjan13.10.2024
Óhætt er að segja að mikil en fyrirsjáanleg sprengja hafi sprungið í íslenskum stjórnmálum í dag þegar Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, greindi frá því að hann hefði tekið þá ákvörðun að leita til forseta Íslands varðandi stjórnarslit og að boðað verði til kosninga í lok nóvember. Samfélagið „á afgerandi rangri leið“ Sitt sýnist hverjum varðandi ákvörðunina. Lesa meira