fbpx
Fimmtudagur 27.janúar 2022

hryðjuverkaógn

Telja hryðjuverk öfgasinna yfirvofandi í Bandaríkjunum

Telja hryðjuverk öfgasinna yfirvofandi í Bandaríkjunum

Pressan
17.08.2021

Bandarískar leyniþjónustustofnanir hafa miklar áhyggjur af harðri orðræðu öfgasinna á netinu. Homeland Security segir að orðræðan hafi nú náð sama stigi og fyrir árás stuðningsmanna Donald Trump, þáverandi forseta, á þinghúsið í Washington þann 6. janúar. John Cohen, yfirmaður hjá Homeland Security, sagði nýlega í viðtali við CNN að ekki sé útilokað að einhverra þeirra hvatninga sem eru settar fram á Internetinu um ofbeldisverk verði að Lesa meira

Varar við uppgangi öfgahægrimanna í skjóli heimsfaraldursins

Varar við uppgangi öfgahægrimanna í skjóli heimsfaraldursins

Pressan
09.04.2021

Leyniþjónusta dönsku lögreglunnar, PET, varar við uppgangi öfgahægrimanna í skjóli heimsfaraldursins í nýju hættumati hvað varðar hryðjuverk og aðrar ógnir er kunna að steðja að Danmörku. Samsæriskenningar og innræting öfgahyggju hjá fólki sem er jafnvel reiðubúið til að beita ofbeldi er nú meðal þeirra þátta sem PET varar við hættunni af. Í hættumatinu kemur fram að andstaða við Lesa meira

Stór hluti þjóðarinnar telur hryðjuverkaógn aukast með auknum fjölda innflytjenda

Stór hluti þjóðarinnar telur hryðjuverkaógn aukast með auknum fjölda innflytjenda

Eyjan
03.12.2020

Á síðustu tuttugu árum hefur íslenskt samfélag gjörbreyst, flóttafólki og innflytjendum hefur fjölgað mikið. Almennt  er viðhorf Íslendinga til innflytjenda gott en þegar kafað er dýpra komi fram skoðanir sem geti valdið áhyggjum. Þetta er haft eftir Margréti Valdimarsdóttur, lektor við félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri, í Fréttablaðinu í dag. „Stór hluti Íslendinga trúir því að líkur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af