fbpx
Föstudagur 26.desember 2025

Hrunið

Gylfi Magnússon: Áföllin í ár hversdagsleg – vel viðráðanleg fyrir hagkerfið

Gylfi Magnússon: Áföllin í ár hversdagsleg – vel viðráðanleg fyrir hagkerfið

Eyjan
Fyrir 1 viku

Aukin fjölbreytni í íslensku atvinnulífi og fjölgun undirstöðuútflutningsgreina gerir það að verkum að áföll á borð við fall Play og rekstrarstöðvun Norðuráls að stórum hluta vegna bilunar eru vel viðráðanleg fyrir hagkerfið en ekki rothögg eins og varð í Hruninu og Covid. Gylfi Magnússon, hagfræðiprófessor og fyrrverandi ráðherra, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Lesa meira

Runólfur Ólafsson: Útlendingar lenda í slysum hér vegna þess að þeir eru ekki vanir svigakstrinum sem lélegir vegir kalla á

Runólfur Ólafsson: Útlendingar lenda í slysum hér vegna þess að þeir eru ekki vanir svigakstrinum sem lélegir vegir kalla á

Eyjan
19.03.2025

Við verðum að átta okkur á því að vegirnir eru hluti af okkar varnarkerfi, hluti af okkar öryggiskerfi. Samt setjum við bara brot í uppbyggingu þeirra samanborið við lönd í þriðja heiminum. Ein afleiðingin er mikill fjöldi slysa, ekki síst á erlendum ferðamönnum. Slysins kosta gríðarlega mikla fjármuni og setja pressu á aðra innviði eins Lesa meira

Geir Haarde segir Steingrím J. hafa hótað sér í hruninu og verið höfuðpaurinn í Landsdómssamsærinu

Geir Haarde segir Steingrím J. hafa hótað sér í hruninu og verið höfuðpaurinn í Landsdómssamsærinu

Fréttir
01.11.2024

Geir Haarde fyrrverandi forsætisráðherra var í viðtali í Kastljósi á RÚV í gærkvöldi í tilefni af útgáfu ævisögu hans. Geir var eins og flestir ættu að muna að forsætisráðherra þegar bankahrunið dundi yfir Ísland með miklum látum haustið 2008. Í bókinni fjallar hann meðal annars um sín samskipti við aðra stjórnmálaleiðtoga og Davíð Oddsson þáverandi Lesa meira

Stjórnarþingmaður segist óttast að Seðlabankinn leiði okkur í sömu stöðu og eftir hrun með vaxtastefnu sinni

Stjórnarþingmaður segist óttast að Seðlabankinn leiði okkur í sömu stöðu og eftir hrun með vaxtastefnu sinni

Eyjan
27.10.2023

Þingmaður Framsóknar hefur áhyggjur af því að Seðlabankinn skilji ekki hlutverk sitt og líti svo á að hann sé stikkfrí þegar kemur að húsnæðismálum í landinu. Þetta geti haft alvarlegar afleiðingar. Í aðsendri grein á Eyjunni skrifar Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður framsóknar og varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, að hann hafi áhyggjur af sýn Seðlabankans Lesa meira

Fullar rútur af bálreiðum bankamönnum – „Ég var alltaf sannfærð um að við værum að breyta rétt“

Fullar rútur af bálreiðum bankamönnum – „Ég var alltaf sannfærð um að við værum að breyta rétt“

Fréttir
10.09.2020

Bort úr helgarviðtali DV frá 4. sept 2020. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningamálaráðherra er ekki óvön því að takast á við „fordæmalausa tíma“ en hún stóð í stafni skútunnar þegar hún starfaði hjá Seðlabanka Íslands í bankahruninu og stýrði að hluta til þeirri löngu og ströngu vinnu sem afnám fjármagnshaftanna fól í sér og íslenskt Lesa meira

Gylfi Zoega varar við endurkomu bankstera og endurskoðenda þeirra – „Reynir þá mikið á fjár­mála­eft­ir­lit“

Gylfi Zoega varar við endurkomu bankstera og endurskoðenda þeirra – „Reynir þá mikið á fjár­mála­eft­ir­lit“

Eyjan
03.05.2019

Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor, skrifar í tímaritið Vísbendingu í dag þar sem hann varar við endurkomu helstu persóna og leikenda hrunsins og segir að nú muni reyna á fjármálaeftirlitið. Kjarninn greinir frá. Gylfi segir að ein helsta forsenda þess að bankakerfið hafi margfaldast að stærð á árunum fyrir hrun, hafi verið bókhaldsbrellur og misvísandi uppgjör og Lesa meira

Handtekinn 11 ára og skrifar nú bók í helli – „Þekktur sem syngjandi pylsusalinn“

Handtekinn 11 ára og skrifar nú bók í helli – „Þekktur sem syngjandi pylsusalinn“

Fréttir
26.01.2019

Í janúar árið 2009 brutust út miklar óeirðir í kjölfarið á búsáhaldabyltingunni. Pauline McCarthy og ellefu ára sonur hennar Patrick voru á staðnum. Patrick lenti í miklum hasar og var handtekinn af lögreglu. Einnig varð hann fyrir táragasinu sem lögreglan beitti. Pauline ræddi við DV um þennan tíma og hvað drifið hefur á daga Patricks Lesa meira

Patrick var handtekinn 11 ára í janúaróeirðunum – „Þeir áttuðu sig á að þeir höfðu sprautað táragasi á barn“

Patrick var handtekinn 11 ára í janúaróeirðunum – „Þeir áttuðu sig á að þeir höfðu sprautað táragasi á barn“

Fréttir
25.01.2019

Þetta er brot úr viðtali í Helgarblaði DV. „Þetta gerði Patrick bara enn ákveðnari í að mótmæla.“ Þetta segir Pauline McCarthy, móðir Patricks McCarthy sem prýddi forsíðu DV þann 21. janúar 2009. Patrick var aðeins ellefu ára þegar hann var handtekinn í janúarbyltingunni við Austurvöll. Mikil spenna og reiði kraumaði á Austurvelli þennan dag en þúsundir manna kröfðust þess Lesa meira

Leiddi byltinguna á Austurvelli og galt fyrir það í einkalífinu

Leiddi byltinguna á Austurvelli og galt fyrir það í einkalífinu

Fókus
18.10.2018

Eftir að bankarnir hrundu haustið 2008 og hrikti í stoðum samfélagsins, steig einn maður fram og skipulagði mótmæli fyrir utan þinghúsið á Austurvelli. Sá maður var Hörður Torfason, söngvaskáld og þekktur baráttumaður fyrir réttindum samkynhneigðra. Í fimm mánuði stýrði hann fundum þar til stjórnin féll og boðað var til kosninga. Hörður hefur nú gefið út minningar sínar Lesa meira

Hörður ræddi við Jóhönnu um nýja stjórnarskrá: „Stoppað með valdaráni“

Hörður ræddi við Jóhönnu um nýja stjórnarskrá: „Stoppað með valdaráni“

Eyjan
13.10.2018

Eftir að bankarnir hrundu haustið 2008 og hrikti í stoðum samfélagsins, steig einn maður fram og skipulagði mótmæli fyrir utan þinghúsið á Austurvelli. Sá maður var Hörður Torfason, söngvaskáld og þekktur baráttumaður fyrir réttindum samkynhneigðra. Í fimm mánuði stýrði hann fundum þar til stjórnin féll og boðað var til kosninga. Hörður hefur nú gefið út minningar sínar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af