fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Hreiðar Már Sigurðsson

Mannréttindadómstóll Evrópu tekur mál Ingólfs og Bjarkar til efnislegrar meðferðar

Mannréttindadómstóll Evrópu tekur mál Ingólfs og Bjarkar til efnislegrar meðferðar

Eyjan
22.10.2020

Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) hefur samþykkt að taka mál Ingólfs Helgasonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings á Íslandi, og mál Bjarkar Þórarinsdóttur til efnislegrar meðferðar. Um tvö aðskilin mál er að ræða. Hæstiréttur dæmdi Ingólf í fjögurra og hálfs árs fangelsi haustið 2016 fyrir markaðsmisnotkun. Björk var sakfelld fyrir tilraun til umboðssvika í sama dómi en var ekki Lesa meira

Hreiðar og Magnús dæmdir sekir en fá enga refsingu – Lögfræðikostnaður fellur á almenning

Hreiðar og Magnús dæmdir sekir en fá enga refsingu – Lögfræðikostnaður fellur á almenning

Eyjan
15.02.2019

Landsréttur dæmdi í gær þá Hreiðar Má Sigurðsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþingsbanka í Lúxemborg, seka fyrir fjárdrátt og hlutdeild í fjárdrætti í Marple-málinu. En þar sem þeir hafa báðir náð sex ára refsihámarki vegna auðgunarbrota með fyrri dómum í öðrum málum tengdu hruninu, fá þeir enga refsingu fyrir glæpinn sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af