fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

hraunrennsli

Aukið hraunrennsli á gosstöðvunum

Aukið hraunrennsli á gosstöðvunum

Fréttir
06.04.2021

Eftir að ný gosspruna opnaðist nærri gosstöðinni í Geldingadölum í gær jókst hraunrennslið og var í gær um 10 rúmmetrar á sekúndu en var áður sjö rúmmetrar á sekúndu. Til að reikna út meðalhraunrennslið er hraunið kortlagt og rúmmál þess á hverjum tíma reiknað út. Þetta kemur fram á vefsíðu Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. Fréttablaðið hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af