fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025

hótel

Eru hótelherbergi alltaf jafn hrein og fullyrt er? Hvað segja hótelstarfsmenn?

Eru hótelherbergi alltaf jafn hrein og fullyrt er? Hvað segja hótelstarfsmenn?

Pressan
21.02.2019

Þegar gestir ganga inn í hótelherbergi er ekki ólíklegt að það virðist vera skínandi hreint og það ilmi betur en venjan er heima. En undir fögru yfirborðinu getur raunveruleikinn verið allt annar. Þetta kemur fram í umfjöllun The Sun sem ræddi við Agnesi sem starfar á fjögurra stjörnu hóteli í Edinborg í Skotlandi. Hún segir Lesa meira

Telur að árið verði enn eitt metárið í ferðaþjónustu

Telur að árið verði enn eitt metárið í ferðaþjónustu

Fréttir
18.01.2019

Þórður Birgir Bogason, framkvæmdastjóri RR Hótela, segist sannfærður um að 2019 verði enn eitt metárið í ferðaþjónustu og fleiri ferðamenn muni koma til landsins en nokkru sinni áður. Hann segir að hrakspár um samdrátt í ferðaþjónustu hafi ekki ræst, þvert á móti líti árið vel út. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þar er Lesa meira

1.500 ný hótelherbergi tekin í notkun í Reykjavík á næstu tveimur árum

1.500 ný hótelherbergi tekin í notkun í Reykjavík á næstu tveimur árum

Fréttir
12.12.2018

Á næstu tveimur árum er reiknað með að um 1.500 ný hótelherbergi verði tekin í notkun í Reykjavík en þetta jafnast á við að 15 meðalstór borgarhótel hafi verið reist. Þetta er fjárfesting upp á 53 milljarða króna miðað við að hvert herbergi kosti að meðaltali 35 milljónir í byggingu. Morgunblaðið skýrir frá þessu í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af