Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennarFyrir 4 klukkutímum
Sumt fólk eyðir ævinni í að vinna rosalega mikið svo að það geti á endanum hvílt sig. Í grunninn er þetta bændasamfélagið, Lóan-er-komin-heimspekin. Að slíta sér út til að geta átt áhyggjulaust ævikvöld. Þetta er auðvitað sjálfsagt einn-plús-einn-eru-tveir dæmi þegar lífsbaráttan er hörð. Gallinn við þessa hugmyndafræði árið 2025 er sá að fullhraust fólk sem Lesa meira