Dularfull uppgötvun í pólskum helli – „Þetta er rosalega spennandi“
Pressan10.11.2022
Á sjöunda áratugnum fundu vísindamenn verkfæri úr steini í helli einum í Póllandi. Þetta vakti svo sem ekki neina sérstaka athygli á sínum tíma. Talið var að verkfærin væru 12.000 til 40.000 ára gömul og að nútímamenn, Homo sapiens, hefðu gert þau. En nú hefur ný rannsókn á þessum verkfærum kollvarpað þessu og þykja niðurstöður hennar mjög spennandi. Samkvæmt Lesa meira