fbpx
Sunnudagur 26.október 2025

Holland

Er hann faðir 200 barna? DNA-rannsókn á að skera úr um það

Er hann faðir 200 barna? DNA-rannsókn á að skera úr um það

Pressan
15.02.2019

Á miðvikudaginn unnu 22 börn, sem öll voru getin með gjafasæði úr sæðisbanka, sigur fyrir hollenskum dómstól. Dómstóllinn úrskurðaði að þau eigi rétt á að gerð verði DNA-rannsókn á erfðaefni þeirra og læknis, sem starfaði á frjósemisstofunni þar sem mæður þeirra fengu frjósemismeðferð, og kom að frjóvgun mæðra þeirra. Læknirinn, Jan Karbaat, sem lést í Lesa meira

Lögreglan skaut mann til bana við hollenska Seðlabankann

Lögreglan skaut mann til bana við hollenska Seðlabankann

Pressan
07.02.2019

Hollenska lögreglan skaut karlmann til bana við Seðlabanka landsins í Amsterdam á áttunda tímanum í gærkvöldi. Maðurinn nálgaðist lögreglumenn með skotvopn á lofti og skutu þeir hann þá. Þetta gerðist á litlum stíg aftan við bankann. Vegfarandi særðist en ekki hefur verið skýrt frá alvarleika meiðsla hans. Lögreglan var kvödd á vettvang eftir að vegfarendur Lesa meira

Guðsþjónustan hefur staðið yfir í sjö vikur samfleytt – Ástæðan er einstök

Guðsþjónustan hefur staðið yfir í sjö vikur samfleytt – Ástæðan er einstök

Pressan
12.12.2018

Í um sjö vikur hefur guðsþjónusta staðið yfir í Bethelkirkjunni í Haag í Hollandi og ekkert útlit er fyrir að henni ljúki á næstunni. Ástæðan fyrir þessari sannkölluðu maraþonmessu er einstök og á rætur að rekja til hollenskra laga. Það var fyrir um sjö vikum sem armenska Tamrazyan fjölskyldan, foreldrar og þrjú börn, leituðu skjóls Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af