fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Hnakkaþon

Coot – What a catch! sigraði  í Hnakkaþoni, útflutningskeppni sjávarútvegsins

Coot – What a catch! sigraði  í Hnakkaþoni, útflutningskeppni sjávarútvegsins

Fókus
28.01.2019

Háskólanemar vilja nota gervigreind til að selja ungum Bandaríkjamönnum íslenskan fisk á netinu Sigurlið Hnakkaþonsins 2019 leggur til að Icelandic Seafood selji íslenskan fisk beint til ungra bandarískra neytenda undir eigin vörumerki, Coot, sem leggi áherslu á hreinleika, sjálfbærni og íslenskan uppruna. Með hjálp gervigreindar megi sérsníða markaðsskilaboð og auglýsingar að smekk og þörfum hvers Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af