Ding Liren nýr heimsmeistari í skák
Fréttir30.04.2023
Kínverski stórmeistarinn Ding Liren tryggði sér nú fyrir stundu heimsmeistaratitilinn í skák með sigri á rússneska stórmeistaranum Ian Nepomniachtchi í bráðabana. Ding Liren er þar með sautjándi heimsmeistari sögunnar í skák sem og fyrsti Kínverjinn sem hampar titlinum. Einvígið var jafnt eftir fjórtán kappskákir, 7-7 þar sem að Nepomniachtchi hafði frumkvæðið lengi vel. Bráðabaninn var Lesa meira