fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

hlutafé

Alvotech fær níu milljarða í aukið hlutafé

Alvotech fær níu milljarða í aukið hlutafé

Eyjan
21.10.2020

Gengið hefur verið frá fjármögnun upp á 65 milljónir dollara, sem svarar til um 9 milljarða króna, fyrir líftæknifyrirtækið Alvotech. Það eru stórir fjárfestar úr lyfjageiranum í Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu sem leggja þetta hlutafé til. Þá eru íslenskir lífeyrissjóðir sagðir vera að skoða að fjárfesta í fyrirtækinu. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Fram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af