Heilbrigðismál: 220 hjúkrunarrými á kjörtímabilinu en ekki 700 eins og lofað var, segir Alma Möller
EyjanFyrir 3 vikum
Skortur á hjúkrunarrýmum er dæmi um fyrirhyggjuleysi okkar Íslendinga vegna þess að það hefur legið fyrir í 80 ár að stórir árgangar þyrftu á þeirri þjónustu að halda núna. Alma Möller, oddviti Samfylkingarinnar í Kraganum, segir ríkisstjórnina hafa lofað 700 hjúkrunarrýmum á þessu kjörtímabili en niðurstaðan hafi orðið 220. Lilja Alfreðsdóttir, oddviti framsóknar í Reykjavík Lesa meira
Mikil fjölgun aldraðra frá aldamótum
Eyjan24.08.2021
Árið 2009 voru 2.518 almenn hjúkrunarrými hér á landi en 2018 voru þau orðin 2.716 og hafði því fjölgað um tæplega 200. Þess utan eru 147 sérhæfð hjúkrunarrými og 833 dagdvalarrými. Á sama tíma fjölgaði meira í hópi aldraðra en dæmi eru um og fjölgaði öldruðum mun meira en fólki fjölgaði í öðrum aldurshópum. Fréttablaðið Lesa meira