fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Hjálmar Jónsson

Hjálmar segir stjórn Blaðamannafélagsins reiða hátt til höggs

Hjálmar segir stjórn Blaðamannafélagsins reiða hátt til höggs

Fréttir
02.07.2024

Vegna frétta DV og annarra fjölmiðla um tilkynningu Blaðamannafélags Íslands um að ekki verði lögð fram kæra á hendur Hjálmari Jónssyni fyrrverandi framkvæmdastjóra félagsins, þrátt fyrir að talið sé að starfshættir hans hafi borið vott um háttsemi sem teljist vera ámælisverð jafnvel refsiverð, hefur Hjálmar sent frá sér yfirlýsingu. Hjálmar ekki kærður en sagður sekur Lesa meira

Hjálmar ekki kærður en sagður sekur

Hjálmar ekki kærður en sagður sekur

Fréttir
02.07.2024

Stjórn Blaðamannafélags Íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu að leggja ekki fram kæru á hendur Hjálmari Jónssyni fyrrum framkvæmdastjóra félagsins vegna starfshátta hans en telur þó ljóst að hann sé sekur um að minnsta kosti ámælisverða háttsemi ef ekki refsiverða. Í tilkynningu félagsins segir að í lögfræðiáliti lögmannsstofunnar LOGOS komi fram að háttsemi Hjálmars hafi Lesa meira

Hjálmari sagt upp og skýtur föstum skotum á Sigríði Dögg – „Ég tel for­mann­inn ekki starfi sínu vax­inn“

Hjálmari sagt upp og skýtur föstum skotum á Sigríði Dögg – „Ég tel for­mann­inn ekki starfi sínu vax­inn“

Fréttir
10.01.2024

Hjálmari Jónssyni hefur verið sagt upp störfum sem framkvæmdastjóra Blaðamannafélags Íslands. Þetta kemur fram í frétt Mbl.is en þar kemur að ástæðan sé ágreiningur hans og formanns félagsins, Sigríðar Daggar Auðunsdóttur, um stefnu félagsins. Ekki var óskað eftir frekara vinnuframlagi Hjálmars á uppsagnarfrestinum og hefur hann því lokið störfum fyrir félagið. „Ég tel for­mann­inn ekki Lesa meira

Hjálmar um samsæriskenningar flugmannafélagsins: „Fjarstæðukenndir órar“

Hjálmar um samsæriskenningar flugmannafélagsins: „Fjarstæðukenndir órar“

Eyjan
27.03.2019

Íslenska flugmannafélagið (ÍFF) sem er stéttarfélag flugmanna WOW air, fór fram á í bréfi til formanns Blaðamannafélags Íslands, að rannsökuð yrði heimildaöflun blaðamanna sem fjallað hefðu um WOW, vegna „óvæginnar umfjöllunar íslenskra fréttamiðla.“ ÍFF gaf í skyn að íslenskir blaðamenn fjölluðu um WOW á sérlega óvæginn hátt þar sem þeir hefðu mögulega þegið frímiða, sporslur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af